HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ ÞVÍ AÐ RÍKIÐ EIGI BANKA??????

Margir og þá sérstaklega Sjálfstæðismenn hafa mikið talað um það að RÍKIÐ ÆTTI EKKI AÐ EIGA OG REKA BANKA.  En aldrei hefur umræðan náð neitt lengra og EKKI HEFUR EINN EINASTI MAÐUR LAGT ÞAÐ Á SIG AÐ ÚTSKÝRA FYRIR NOKKRUM MANNI HVER ÁSTÆÐAN SÉ FYRIR ÞVÍ AÐ RÍKIÐ EIGI EKKI AÐ EIGA BANKA.  Ég man ekki betur en það hafi verið Göbbels, áróðursmálaráðherra Hitlers sem sagði; "EF ÞÚ ENDURTEKUR SÖMU  LYGINA NÓGU OG OFT FER FÓLK AÐ TRÚA HENNI".  Skyldi það vera raunin í þessu tilfelli?  Ég hef í gegnum árin lesið margar hagfræðibækur og rit um fjármál og í gegnum tíðina hef ég ekki rekist á einn einasta staf þess efnis sem gagnrýnir á einn né neinn hátt eignarhald ríkisins á bönkum.  En aftur á móti hef ég lesið margar greina sem VARA við of miklu frjálsræði og of litlu eftirliti með bankarekstri og annarri fjármálastarfsemi........


mbl.is Seðlabankastjóri segir Landsbankann ríkisbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband