LAUNIN VIRÐAST EKKI VERA STÆRSTI SÖKUDÓLGURINN................

Fyrir því að læknar eru að fara af landi brott í hópum.  Enda er það nú svo að þegar launin eru komin yfir einhverja ákveðna upphæð (upphæðin er misjafnlega há eftir einstaklingum) þá minnkar sú ánægja sem hver aukakróna í launaumslaginu veitir.  Ég þekki til eins sérfræðilæknis, konan hans er einnig í ágætis starfi og að sjálfsögðu fer hún líka, en þau eru bæði að fara til Noregs.   Svo er einnig um fjóra kollega hans en það er ekki vegna launanna sem þessir menn ákváðu að fara HELDUR ER ÞAÐ STARFSUMHVERFIÐ og þær starfsaðstæður sem þeim er gert að búa við, sem gerir að þeir eru búnir að fá nóg af ástandinu
mbl.is Laun sérfræðimenntaðra lækna mun hærri erlendis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Og þar með hverfur þekkingin

Magnús Ágústsson, 31.8.2011 kl. 07:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband