ÞETTA FÓLK GETUR ÞÁ GERT SÉR Í HUGARLUND HVERNIG ER AÐ BÚA Á ÁSBRÚ ÞESSA DAGANA.................

Iðulega er það nú þannig að hávaðinn er svo ærandi að ekki er nokkur vinnufriður á þeim tíma sem þoturnar eru að fara á loft og svo þegar þær eru að lenda.  Svo er engu líkara en að stærsti þátturinn í æfingum þeirra sé að fljúga lágflug yfir byggð og svo virðist það vera alveg nauðsynlegt að rjúfa "hljóðmúrinn" reglulega.............
mbl.is Loftið titrar af herþotugný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já eða hér á Stafnesinu..Hér titra veggir og hundurinn ýlfrar ;) En þetta er ekkert ógnandi..Vona bara að þeir nái að þjálfa sig vel.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.2.2014 kl. 20:51

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Jóhann, það er svo merkilegt að á eftir að herinn fór þá hefur þessi tegund af hernaðar brambolti aukist um allt land svo um munar. Það þótti ekki sjálfsagt mál að heræfingar væru stundaðar á íslandi með hávaða og látum fyrr en loftrýmis ruglið var fundið upp.

Magnús Sigurðsson, 6.2.2014 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband