FYRIR HVERJA ER PENINGASTEFNUNEFND EIGINLEGA AÐ VINNA?

Nú er það alveg ljóst að þeir aðilar sem sitja í "peningastefnunefnd", eru engan veginn starfi sínu vaxnir.  "Rökin" sem eru færð fyrir aukinni stýrivaxtahækkun eru alltaf í einhverjum "véfréttastíl", þannig að engin haldbær rök eru færð fyrir þeim hækkunum á stýrivöxtum sem eru gerðar.  Ég hef áður tjáð það mig um þann mun sem er í aðgerðum peningastefnunefndar á Íslandi og svo í Noregi við aukinni hættu á verðbólgu.  Á Íslandi eru  stýrivextir HÆKKAÐIE en í Noregi eru þeir LÆKKAÐR


mbl.is Vaxtahækkun þvert á allar spár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jóhann Stýrimaður - sem og aðrir gestir, þínir !

Þessu - er fljótsvarað, Jóhann minn.

Nefndar mefna þessi: ''starfar'' í þágu þess glæpalýðs, sem með völdin fer í landinu / hverju sinni.

Fóðrun síns Snáka eiturs: sækir hún til alþingis og stjórnarráðs, auk þeirra Myrkra kompa annarra, sem hér ráðskaszt, með alla  hluti - til stórra tjóna og bölvunar, einnar !!!

Með beztu kveðjum - sem endranær /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.11.2015 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband