ÞÁ ER ÞAÐ STAÐFEST - ÞAÐ ER ALLS EKKI Í LAGI MEÐ ÞÁ SEM SKIPA MEIRIHLUTANN Í REYKJAVÍKURBORG

Meirihluti borgarstjórnar samþykkti sparnaðartillögur borgarstjóra upp á tæplega einn komma átta milljarða króna í fyrradag, þvert ofan í kosningaloforð meirihlutaflokkanna, þá á að draga saman á öllum sviðum borgarinnar og eins og vanalega bitnar niðurskurðurinn mest á barnafjölskyldumOg til að bíta höfuðið af skömminni var EINNIG SAMÞYKKT "AÐ ÞRENGING GRENSÁSVEGAR, sunnan Miklubrautar, FÆRI Í ÚTBOÐ, ÁSAMT GERÐ NÝRRA HJÓLASTÍGA".  Áætlað er að þrenging Grensásvegar kosti um 170 milljónir króna.  Það er meira að segja gengið svo hart fram í sparnaði að framlög til Fjölskyldu - og Húsdýragarðsins verða skert um 9,5 milljónir króna.  Það virðist vera til nægt fjármagn í svona gæluverkefni.  Þetta fólk er gjörsamlega veruleikafirrt og virðist ekki vera í nokkru sambandi við borgarbúa.  Á hverju er þetta lið eiginlega????????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband