Föstudagsgrín

Gömul bandarísk hjón eru á leið með leigubíl út á flugvöll. Á leiðinni á flugvöllinn spyr leigubílsstjórinn þeirra: „Hvert eruð þið að fara?“

Gamli maðurinn svarar: „Til Kanada.“

Konan spyr: „Hvað sagði hann?“

Maðurinn: „Hann spurði hvert við værum að fara.“

Leigubílsstjóri: „Hvar í Kanada?“

Maðurinn: „Toronto.“

Konan: „Hvað sagði hann?“

Maðurinn: „Hann spurði hvar í Kanada.“

Leigubílsstjóri: „Toronto? Þar fékk ég nú versta drátt sem ég hef fengið.“

Konan: „Hvað sagði hann?“

Maðurinn: „Hann man eftir þér frá því í gamla daga.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þessi er lúmskur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.4.2016 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband