SVOTIL ALLIR "HÆLISLEITENDUR" HÉR Á LANDI ERU KLÁRIR MEÐ EINHVERSKONAR "SÖGU"

Til að styrkja stöðu sína og fá umsókn sína um dvalarleyfi hér á landi og svo til að fá samúð almennings og ef ekki tekst að fá dvalarleyfi, þá er treyst á aumingjagæsku "Góða Fólksins" eins og í þessu tilfelli.


mbl.is „Fjölskyldan mín vill mig feiga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það eina sem "góða fólkið" vill gera er að sannleiksgildi sögunnar sé kannað áður en ákvðrðun er tekin um það hvort viðkomandi er rekin úr landi eða ekki. En það eru ansi margir sem virðast ekki vilja gera það og er alveg sama þó hælisleitendur séu sendir út í opinn dauðann bara ef þeir losna við þá. það var þetta viðhorf sem varð til þess að magir gyðingar voru sendir aftur í hendur Nasista á fjórð áratug síðustu aldar bæði frá Íslandi og mörgum öðrum löndum. Það er þess vegna sem samþykkir Sameinuðu þjóðanna leggja þjóðum á  herðar þá skyldu að kanna stöðu hælisleitenda og banna að senda menn þangað sem líf þeirra gæti verið í hættu.

Sigurður M Grétarsson, 20.5.2016 kl. 13:51

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og hvernig hyggst "Góða Fólkið" kanna sannleiksgyldi sögunnar og hvað hefur þú fyrir þér í því að einhverjir vilji það ekki?  Samþykktir Sameinuðu þjóðanna hafa ekki mikið gildi ef hælisleitendur geta spunnið upp sögur sem "Góða Fólkið" svo notar til að þrýsta á viðkomandi stjórnvöld að þeir sem hefur verið vísað úr landi verði leift að vera áfram  á einhverjum tilbúnum forsendum, sem standast svo enga skoðun.

Jóhann Elíasson, 20.5.2016 kl. 14:56

3 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Ýmsir vilja snúa hælisleitendum við í Leifstöð án þess að kanna nokkuð þeirra stöðu. Þar á meðal er einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins. En vissulega getur verið snúið að kanna sannleiksgildi slíkra sagna en oft er það ekki flókið sérstaklega ef það er stríð í þeirra heimalandi eða að þar sé harstjórn. En þetta þarf að gera því ekki viljum við semda fólk út í dauðann. Nýlega voru féttir af tveimur hælisleitendum sem Norðmenn sendu úr landi og voru báðir drepnir fljótlega eftir það. Það þarf að tryggja eins vel og kostur er að slíkt gerist ekki.

Sigurður M Grétarsson, 20.5.2016 kl. 16:43

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sigurður M. Grétarsson, það er eitt sem þú verður að gera þér grein fyrir, en það er að flóttamennirnir bera ábyrgð á sér sjálfir en ekki stjórnvöld þeirra landa sem þeir fara til.  Flóttamennirnir koma til landsins af eigin hvötum og ekki er hægt að ætlast til að stjórnvöld þess lands sem þeir ákveða að fara til, beri ábyrgð á velferð þeirra til allrar framtíðar.  Hvenær er verið að senda fólk í opinn dauðann og hvenær ekki?  Um þetta er erfitt að staðhæfa og oftast er þarna aðeins um að ræða orð gegn orði.  Sem dæmi má nefna að ef ég fer á einhverjum lélegum dalli frá Reykjavík til Patreksfjarðar og lendi í vandræðum á leiðinni, er það þá á ábyrgð annarra að bjarga mér úr klandrinu sem ég er búinn að koma mér í?  Nei það vil ég ekki meina.

Jóhann Elíasson, 20.5.2016 kl. 20:09

5 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Þú ert klárlega fábjáni, enda tjáir þú sig sem slíkur. Fólk leggur ekki á flótta af ástæðulausu. Það er einnig nauðsynlegt að leggja niður þessi lög um útlendinga. Þetta er forngripur sem á ekki heima í hnattrænum heimi 21 aldarinnar. Það yrði stórmerkilegt ef íslendingar tæku það nauðsynlega skref að leggja niður lög um útlendinga, að því fráskyldu að leyfa sér að vísa frá fólki sem brýtur alvarlega af sér innan lögsögu Íslands, hvort sem það er búsett á Íslandi eða ekki.

Jón Frímann Jónsson, 21.5.2016 kl. 02:40

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jón Frímann, þín athugasemd bendir nú til að það sé meira en lítið að hjá þér og það sé hægt að áætla að þú sért vart hæfur til að vera innan um fólk sem er með eitthvað örlítið meira en SKÍT á milli eyrnanna.

Jóhann Elíasson, 21.5.2016 kl. 04:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband