ÞETTA VAR ÞAÐ SEM FLESTIR HÖFÐU REIKNAÐ MEÐ

Og kom svo sem engum á óvart.  Þó svo að Chris Evans sé vinsæll í Bretlandi, þarf hann að gjalda fyrir það hvernig var staðið að uppsögn Jeremy Clarksons og hvernig BBC tók á öllu því máli.  Hann þarf að berjast við ímyndarvanda og að fá harða aðdáendur "Top Gear" til að sætta sig við að þeir Clarkson, May og Hammond eru ekki lengur til staðar og það á eftir að taka langan tíma - EF ÞAÐ TEKST.  Það er alveg með ólíkindum að forráðamenn BBC hafi talið sig geta haldið áfram með "Top Gear" eins og allt væri óbreitt.


mbl.is Áhorf á Top Gear hríðféll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband