GAUPI HEFUR BÚIÐ TIL "NÝYRÐI" ÚR ÞESSU OG NEFNIR ÞETTA "KOLLSPYRNU"

Sem er eitthvað það VITLAUSASTA sem er hægt að láta sér detta í hug.  ÞVÍ EF MÁLIÐ ER AÐEINS HUGSAÐ ÞÁ ER ÞAÐ MEIRIHÁTTAR SKONDIÐ AÐ HUGSA SÉR AÐ NOKKUR SPARKI BOLTA MEÐ HAUSNUM = KOLLUR ER JÚ HÖFUÐ (EINS OG FLESTIR ÆTTU AÐ VITA OG SPYRNA = ER AÐ SPARKA EINHVERJU SAMSETNING ORÐANNA ER RÉTT HJÁ GAUPA (það verður nú að gefa honum það sem hann á) EN ÞAR MEÐ ER ÞAÐ "JÁKVÆÐA" UPPTALIÐ ÞVÍ AFGANGURINN AF ÞESSU NÝYRÐI HANS ER TÓMT KLÚÐUR OG ER SÍÐUR EN SVO VITNI UM  ÞOKKALEGA MÁLNOTKUN EÐA BER ÞESS VITNI AÐ MÁLVITUND SÉ MIKIL EF HÚN ER ÞÁ NOKKUÐ TIL STAÐAR............


mbl.is Mörkin: Skallamörk tryggðu West Ham stigin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Núna eru fótboltamenn hættir að skalla boltann heldur eru þeir byrjaðir að stanga boltann og gefa aldrei fyrir markið eða vítateiginn heldur senda þeir boltann inn í boxið!

Sigurður I B Guðmundsson, 12.12.2020 kl. 10:46

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Sigurður, það er margt skrítið í henni veröld.  Og stórskrítin mörg orðatiltækin, sem maður er að heyra. eins og þú bendir svo skemmtilega á.....

Jóhann Elíasson, 12.12.2020 kl. 11:35

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Núna krjúpa menn á kné í enska boltanum í byrjun hvers leiks. Dómarinn flautar leikinn á en þá krjúpa allir og svo flautar dómarinn aftur og þá má byrja leikuinn! Er þá ekkert að marka fyrsta flaut dómarans???

Sigurður I B Guðmundsson, 12.12.2020 kl. 12:39

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góð spurning, Sigurður.  Ég get ómögulega gert að því að mér finnst þetta með  að krjúpa niður, fyrir upphaf leiksins, bara vera skrípaleikur og sýndarmennska.........

Jóhann Elíasson, 12.12.2020 kl. 12:43

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og ég verð bara að  segja eins og er AÐ ÞAÐ FER UM MIG KJÁNAHROLLUR Í HVERT SINN SEM ÉG SÉ ÞENNAN "SKRÍPALEIK" OG "SÝNDARMENNSKU"....

Jóhann Elíasson, 12.12.2020 kl. 17:50

6 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Mikið er ég sammála þér. 

Sigurður I B Guðmundsson, 12.12.2020 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband