ÆTLA MENN VIRKILEGA AÐ VERJA SVONA LAGAÐ????????

Mér finnst þeir sem styðja Palestínumenn-Hamas hafa gengið nokkuð langt í að verja gjörðir þessara hryðjuverkamanna.  En er þetta ekki komið útfyrir það sem hægt er að styðja??????


mbl.is Ísraelskir ferðamenn myrtir í Egyptalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Öll stríð eru viðbjóður. Þetta lið þarna hefur engan áhuga né vilja til að semja. Bara að drepa og drepa. 

Sigurður I B Guðmundsson, 8.10.2023 kl. 12:42

2 identicon

Sælir; Jóhann Stýrimaður sem og Sigurður I B, og aðrir ágætir

gestir Stýrimanns !

Ættum við ekki; að minnast klaufsku Arthúr´s heitins Balfour

(1848 - 1930), þá hann afrjeð að ganga eftir kröfum Chaim´s

Weizmann, eins leiðtoga Zíonista á fyrri hluta síðustu aldar

um flutninga Gyðinga til Filistealands (Palestínu) og þess, 

sem af því leiddi ?

Hefði verið viti meir; að hafa samþykki þeirra, sem bjuggu

fyrir þar syðra, áður en Gyðingum yrði skóflað þangað, þar

sem víðsýni Brezkra Heimsveldissinna var nú ekki meiri en

svo - afleiðingarnar eru langt í frá fyrirsjeðar, enn þann

dag í dag.

Og; Hizbollah gengið í Líbanon, svo og Írönsku klerka

skrattarnir bíða svo á hliðarlínunni, að sjálfsögðu í

nafni fals- spámannsins Múhameðs og hans viðurstyggilegu

kenninga.

Reyndar; þurfa Vesturlönd, sem og aðrir heimshlutar að

fara að stemma stigu við offorsi og sívaxandi yfirgangi

fylgismanna sora kenningarinnar frá Mekku, burtsjeð frá

átökum Ísraelsmanna og ýmissa nágranna þeirra / fyrr: og

síðar, reyndar.

Með; hinum beztu kveðjum af Suðurlandi, sem oftar og fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.10.2023 kl. 13:11

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já Sigurður, ég tek svo heilshugar undir þetta með þér.....

Jóhann Elíasson, 8.10.2023 kl. 13:52

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Veistu það Óskar Helgi.  Það sem hefur gerst þarna í gegnum tíðina , hefur sín áhrif en þetta er að gerast núna og það hefur afskaplega litla þýðingu að vera að hengja sig í fortíðina, það virðist vera lenskan hjá mörgum að réttlæta núverandi gjörðir með einhverju sem gerðist fyrir löngu síðan.  Eigum við Íslendingar endalaust að hatast út í Dani fyrir að selja okkur maðkað mjöl fyrir hundruðum ára?????

Með bestu kveðjum af Suðurnesjunum.

Jóhann Elíasson, 8.10.2023 kl. 14:00

5 identicon

. . . . í upphafi; skyldi endi skoða Jóhann, rót vandans

er Balfour yfirlýsingin frá 1917, þar sem meðal annarrs

kom fram :

Ríkisstjórn hans hátignar er meðmælt því að í Palestínu verði komið á fót heimalandi Gyðinga, og mun gera sitt ítrasta til að greiða fyrir framkvæmd þessari, enda ljóst að ekkert skuli gert sem standa kann í veginum fyrir borgaralegum eða trúarlegum réttindum þeirra samfélaga sem fyrir búa í Palestínu og ekki heyra til Gyðinga, né heldur réttindum eða pólitískri stöðu Gyðinga í öðrum löndum.[1]

Jeg er ekkert að skálda í nein skörð Jóhann minn, aðeins

að benda á hinar sögulegu staðreyndir, þessarra mála.

Hvað Danina snertir: nei, við eigum ekkert að erfa þau

leiðindi fyrri alda neitt sjerstaklega, en, . . . . ekki

væri úr vegi að þeir greiddu okkur einhverjar skaðabætur

fyrir mjöl- svindlið, Stýrimaður góður.

Með sömu kveðjum sem áður; að sjálfsögðu /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.10.2023 kl. 14:26

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eigum við nokkuð að vera að rökræða þetta mál meira Óskar Helgi, við komumst hvort eð er aldrei að sameiginlegri niðurstöðu???????

Bestu keðjur af Suðurnesjunum.

Jóhann Elíasson, 8.10.2023 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband