NOREGUR - FĆREYJAR. NORĐĐMENN HÉLDU AĐ ŢEIR VĆRU BARA AĐ FARA Í "LÉTTANN" ĆFINGLEIK....

En ţar skjátlađist ţeim hrappalega.  Frá fyrstu sekúndu leiksins var alveg greinilegt ađ Fćreyingar voru ekkert komnir ţarna bara til ađ vera međ heldur var ljóst ađ mótherjarnir ţyrftu ađ hafa verulega fyrir hlutunum.  Og ţađ kom sko heldur betur á daginn.  Fćreyingarnir spila mjög "óhefđbundinn handbolta" til dćmis er ekki algengt ađ sjá svokölluđ "sirkusmark" snemma í fyrri hálfleik, svo eru Fćreyingar mjög snöggir og léttir og ţar var ekki óalengt ađ sjá ađ ţeirra helstu sóknarmenn fengju mjög hressilegar flugferđir og alveg međ ólíkindum hversu vel ţeir sluppu frá ţeim.  En ţví miđur  eru ţeir svo fáir í liđinu ađ sama liđiđ var inni á vellinum allan tímann og ţá er ţví miđur bar ávísun á ţađ ađ ţeir komast sennilega upp úr riđlinum.  Ţađ ljótasta sem ég sá í ţessum leik, var ţegar stjarna Norđmanna Sagosen skaut í höfuđiđ á Fćreyska markmanninum, ţetta var svo augljóst og var nokkuđ oft endursýnt en dómararnir dćmdu ekki á atvikiđ hann Gunnar Birgisson, sem lýsti leiknum talađi um ađ sennilega hefđi Sagosen fengiđ svokallađan "stórstjörnuafslátt".  En ţetta var mjög jafn leikur Norđmenn komust, ađ mig minnir tvisvar sinnum í ţriggja mark forskot en Fćreyingar náđu alltaf ađ  jafna og eins og Íslendingar náđu ţeir ađ jafna eftir ađ vera tveimur mörkum undir ţegar tvćr mínútur voru eftir.  En leikurinn fór 26 - 26.  TIL HAMINGJU FĆREYINGAR.....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Magnađur leikur og skoruđu ţrjú síđustu mörkin eins og strákarnir "okkar"!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.1.2024 kl. 01:18

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţó ţađ hafi veriđ jafntefli má segja ađ Norđmenn hafi TAPAĐ leiknum enda var ekki fögur ummćlin um leikmenn Norska liđsins í Norsku blöđunum eftir leikinn....

Jóhann Elíasson, 14.1.2024 kl. 06:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband