Ţetta FITTAR ekki alveg.

Síđustu daga hefur veriđ mikil umrćđa um FIT-kostnađ bankanna, sitt sýnist hverjum en flestir, sem ég veit allavega um, eru sammála um ađ ţessi gjöld séu i versta falli svívirđa og í besta falli allt of há.

Nú hefur veriđ talađ um ţađ ađ ţessi gjöld bankanna séu alltof há og hugsanlega eigi almenningur ađ fá greiddar bćtur vegna ţess ađ FIT-kostnađurinn sem hefur veriđ greiddur í gegnum árin, hafi veriđ of hár, en ekki man ég til ţess ađ fjallađ hafi veriđ um brot bankanna gagnvart hinu opinbera.  Bankarnir vitna í tékkalög frá 1933 (Lög 94/1933) ég hef lesiđ ţessi lög fram og til baka og ég get ekki međ nokkru móti fundiđ neina heimild til gjaldtöku vegna innistćđulausra úttekta, hins vegar segir í 73 grein ţessara laga: “Refsa skal međ sektum eđa allt ađ 3 mánađa fangelsi, nema ţyngri refsing liggi viđ samkvćmt almennum hegningarlögum, ţeim:
   
a. sem gefur út tékka án ţess ađ innstćđa sé fullnćgjandi á reikningi hans hjá greiđslubankanum, sbr. 4. gr., eđa
   
b. sem án sérstakrar ástćđu afturkallar tékka eđa ráđstafar innstćđu og hindrar á ţann hátt, ađ tékki, sem hann hefur ţegar gefiđ út, greiđist viđ sýningu innan sýningarfrestsins, sbr. 29. gr.” Samkvćmt ţessari grein sćkja bankarnir heimild sína, til ţess ađ “láta” viđskiptavini sína greiđa FIT-kostnađ, ađ sögn Guđjóns Rúnarssonar framkvćmdastjóra FFS.  En sé ţessi grein laganna skođuđ, ţá er hún eingöngu ađ gefa DÓMSTÓLUM leiđbeiningar um ţann refsiramma sem er viđ ţessum brotum.  Bankarnir eru ţarna,ađ mínu mati, ađ taka sér refsiheimild og ég veit ekki betur en ađ ţađ varđi viđ lög.  Ţá hafa ţessar “sektir” ekki runniđ til ríkissjóđs og ađ ţví er ég best veit ţá liggja viđ ţví ţung viđurlög ađ skila ekki vörslusköttum til ríkisins, en ţađ virđist ekki vera sama hver á í hlut.  Ef einhver greiđir ekki sektirnar sínar er hann umsvifalaust fangelsađur.  Hvernig stendur á ţví ađ bankarnir komast upp međ ţetta áratugum saman?  Ég ţori ađ fullyrđa ţađ ađ ţađ sem bankarnir hafa ekki greitt til ríkisins skiptir tugum milljóna króna, einhvern tíma hefđi veriđ gengiđ eftir slíkum upphćđum af mikilli hörku.

Er ekki fullt tilefni til ađ fari fram rannsókn á ţessu FIT-máli og ef ţađ kemur eitthvađ í ljós ţá verđi gripiđ til ađgerđa?

Ég las ţađ í Blađinu í gćr ađ Viđskiptaráđherra, Björgvin G Sigurđsson, ćtlar ađ endurskođa ţessi lög og gera á ţeim endurbćtur.  Hann kemur fyrir sem röggsamur, duglegur og mjög vel gefinn ungur mađur og treysti ég ţví ađ hann taki vel á  ţessu máli.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Eins og ég ţekki til Björgvins ţá virkar hann svona eins og ţú segir hann koma fyrir og ég hef trú á ţví ađ viđ getum treyst ţví, ađ hann rífi í rassgatiđ á ţessu rugli.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 10.8.2007 kl. 12:31

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Auđvitađ tekur ráđherrann á ţessu. Enda á hann núna engra annara kosta völ, eftir ađ hann tjáđi sig um máliđ á ţá lund sem hann gerđi.

Hvenćr mun einhver ábyrgur stjórnmálamađur ţora ađ stíga fram og lýsa yfir ađ einkavinavćđing bankanna hafi mistekist? 

Árni Gunnarsson, 10.8.2007 kl. 13:44

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.8.2007 kl. 00:22

4 Smámynd: Halla Rut

Og allir taka ţeir bankarnir sama gjald og eru međ sömu reglur. Hvađ međ samkeppni?

Halla Rut , 11.8.2007 kl. 18:31

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Samkeppni á bankamarkađi er ekki til stađar, ţađ hefur Guđjón Rúnarsson framkvćmdastjóri FFS, stađfest.

Jóhann Elíasson, 12.8.2007 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband