Föstudagsgrín

Stefán setti upp verksmiðju í heimabæ sínum og fór að ráða starfsmenn.
Hann auglýsti í staðarblaðinu og tók fram að hann ætlaði bara að ráða kvænta karlmenn.
 
Kvenréttindafrömuður bæjarins sá þessa auglýsingu og fannst rétt að tala við Stefán með tveim hrútshornum.
Hún hringdi í hann og spurði hann "Af hverju ætlarðu bara að ráða kvænta karlmenn?
Er það vegna þess að þú telur konur aumari, heimskari, geðstirðari ... eða hvað er málið?"
 
"Nei, alls ekki, kona góð," sagði Stefán.
"Það er vegna þess að þeir kunna að hlýða skipunum, eru vanir að láta traðka á sér, vita hvenær þeir eiga að halda kjafti og fara ekki í fýlu þegar ég öskra á þá".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Góður..

hilmar jónsson, 13.2.2009 kl. 12:04

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

 Flottur þessi,ekki kannski fyrir rauðsokkur/Hafðu góða helgi/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 13.2.2009 kl. 23:40

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

 Ha,ha,ha... Ætlann sé á lífi hann Stefán þessi...?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.2.2009 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband