Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

MANNINUM ER BARA EKKI SJÁLFRÁTT........................................

Að tala um það að BILIÐ HAFI MINNKAÐ, hvert var eiginlega"BILIÐ" í upphafi viðræðnanna??  Ég get nú ekki betur séð (eftir að hafa lesið bæði skjölin sem eru á "WikiLeaks") þá eru magra mánaða samningaviðræður framundan og alveg á hreinu að "ríkisstjórn fólksins" kemur EKKI til með að landa þeim samningi því ég get ekki ímyndað mér að ríkisstjórnin lafi lengi eftir að þjóðin hefur HAFNAÐ Ices(L)ave samningnum í þjóðaratvæðagreiðslunni 6 mars.
mbl.is Vonbrigði að ekki náðist samkomulag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AUÐVITAÐ ER AFSTAÐA HOLLENDINGA OG BRETA ENGUM Í HAG!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

En þeir kjósa að viðurkenna EKKI eigin mistök og yfirgang í þessu máli.  Nú eru framundan kosningar í ÖLLUM þremur löndunum, sem eiga aðild að þessari deilu og er ekkert annað en hægt að vona að verðandi stjórnvöld í öllum löndunum komi til með að taka betur á þessum málum en hefur verið gert hingað til.  Sitji "ríkisstjórn fólksins" lengi eftir að frumvarpið um Ices(L)ave hefur verið FELLT í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6 mars er eitthvað MIKIÐ AÐ í þessu þjóðfélagi og þá hlýtur almenningur að fara að hugsa sinn gang allverulega vel.
mbl.is Icesave: Staðan er engum í hag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LOKSINS ERU EINHVERJIR SENDIR ÚT TIL AÐ SEMJA, SEM HAFA BEIN Í NEFINU!!!!!!!!

......en liggja ekki eins og gólftuskur fyrir Bretum og Hollendingum.  Okkar samningamenn gera sér grein fyrir því að "trompin" eru fleiri á þeirra hendi því Bretar og Hollendingar eru BÚNIR að greiða sínum landsmönnum þessar lágmarksinnistæðutryggingar og ef Íslendingar NEITA að borga verða þeir að fara með málið fyrir dómstóla og þar getur brugðið til beggja vona.
mbl.is Íslendingar sagðir hafa gengið af fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AUÐVITAÐ VIÐURKENNIR HANN EKKI UNDIRLÆGJU- OG AUMINGJASKAPINN.......

....Sem er hjá þingmönnum VG gagnvart LANDRÁÐAFYLKINGUNNI en landsmenn hafa séð hvað er raunverulega í gangi hjá þessari ríkisstjórn.
mbl.is Okkur ekki sagt fyrir verkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐ Á MAÐURINN EIGINLEGA VIÐ????????

Auðvitað er gott að AFSKRIFA skuldir auðmanna og færa þeim aftur fyrirtækin sem þeir eru búnir að setja í gjaldþrot og til að bíta hausinn af skömminni er viðskiptaráðherra að mæla þeim bót.
mbl.is Margt gott gert innan bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Olíufélögin eu alltaf fljót til að HÆKKA verðið á olíu og bensíni................................

....en það eru ENGAR LÆKKANIR í pípunum.  Skyldi bara vera EINSTEFNA í verðstefnunni þeirra??
mbl.is Olíuverð lækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

BJARGAR ÞAÐ ÞEIM EKKI AÐ VERA Í ESB?????????????

Og það er talað um það að evran sé helsta vandamálið fyrir Grikkland í þessum erfiðleikum og ofan á þetta ætlar ESB bara að láta landið sigla sinn sjó.  Ætlar fólk virkilega að gleypa blaðrið, bullið og fagurgalann í þeim Heilagri Jóhönnu og Össuri Flautaþyrli hrátt?????
mbl.is Grikkir falla fyrst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VG RÉTTI LANDRÁÐAFYLKINGUNNI LITLA FINGUR,...........................

....þegar Landráðfylkingin "keyrði" ESB umsóknina í gegnum þingið, Heilög Jóhanna lætur sér ekki nægja að hrifsa til sín alla höndina heldur hrifsar hún til sin allan þingmanninn með "húð og hári".  Ekki virðist fara á milli mála að það á að halda áfram að beita sömu ÞVINGUNUM í þessu máli og spurning hvort þingmenn VG verði þeir aumingjar að láta þetta yfir sig ganga, bara fyrir ráðherrastólana?

ÞAÐ ÆTTI AÐ FARA FRAM ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA UM ÞAÐ HVORT AÐILDARVIÐRÆÐUR ÆTTU YFIRHÖFUÐ NOKKUÐ AÐ FARA AF STAÐ.  Það er ekki nokkurt vit í því að það sé verið að HENDA stórum fjárhæðum í einhvern leikaraskap fyrir Heilaga Jóhönnu og Össur Flautaþyril ,um leið og verið er að skera niður ALLA þjónustu á vegum ríkisins til hins almenna borgara.


mbl.is Tuktar þingmenn Vinstri Grænna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER ÞÁ BARA UM NOKKUÐ AÐ SEMJA??????????

Er þá nokkuð annað en dómstólaleiðin eftir??????  En Steingrímur "Júdas" vill ekki gera "kúgurum okkar þann óleik að fara fram á að þeir samþykki hana.  Það eru helstu einkenni Stokkhólms heilkennisins að menn fara skilyrðislaust að hlýða öllu sem kúgari þeirra segir þeim, en það er öllu verra þegar menn fara í veikindum sínum að svíkja land sitt og þjóð, eins og virðist vera raunin í þeim tilfellum sem við verðum fyrir barðinu á í dag.
mbl.is Icesave fundur á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ Á AÐ "ÞVINGA" LANDIÐ INN SAMA HVAÐ ÞAÐ KOSTAR.......

Það verður bara meira skorið niður í þeim ráðuneytum, sem LANDRÁÐAFYLKINGIN fer með og svo virðast ráðherrar VG alveg vera tilbúnir til að selja sálina fyrir þá ráðuneyti sem þeir fara með, til þess að draumur Heilagrar Jóhönnu geti orðið að veruleika.
mbl.is Gera þarf breytingar en of snemmt að áætla kostnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband