Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011

"BLAND Í POKA"...............

Hvaða "snillingi" datt þetta eiginlega í hug??????? Það er verið að tala um að "verðtryggingin" eigi að hverfa en á sama tíma og sú umræða er í loftinu, er boðið upp á BLÖNDUÐ LÁN, "þar sem hlutfall verðtryggingar hluta og óverðtryggðs hluta hentar hverjum og einum lántakanda".  Þvílíkt og annað eins bull, sem er búist við að almenningur gleypi við.  Halda menn virkilega að bankarnir séu einhverjar góðgerðastofnanir og hugsi fyrst og fremst um HAG LÁNTAKENDA????  Enda hef ég hvergi nokkurs staðar séð neinn samanburð á eldri verðtryggðu lánunum og þessum nýju sem á að fara að bjóða...........
mbl.is Býður blönduð íbúðalán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Hann Guðmundur var með samviskubit. Alveg sama hvað hann reyndi, hann bara gat ekki gleymt þessu. Hugsanir um spillt siðgæði og brot á læknareglum voru að kæfa hann.En einstöku sinnum heyrði hann rödd í huga sér segja: "Guðmundur, ekki hafa áhyggjur af þessu. Þú ert örugglega ekki fyrsti læknirinn sem sefur hjá einum af sjúklingum þínum, og örugglega ekki sá síðasti.  "En svo heyrðist önnur rödd innra með honum, aðeins háværari:  "En Guðmundur, þú ert dýralæknir"!


VILLANDI FYRIRSÖGN...............................

Fyrst þegar ég las fyrirsögnina "MARKAÐUR FYRIR HANDLEGGI" datt mér í hug að það væri ágætis markaður þarna úti fyrir handleggi.  En svo sá ég þegar ég las greinina, að SVÖLURNAR ,sem er félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja og flugþjóna, ætla að halda markað um helgina til styrktar Guðmundi Felix Grétarssyni, sem missti báðar hendur í vinnuslysi.  Þessi félagsskapur hefur látið mikið gott af sér leiða í gegnum tíðina og látið mjög margt gott af sér leiða.  Þá er það algjört lágmark að þeir sem fjalla um þessi mál í fjölmiðlum og ég tala nú ekki um þeir sem skrifa um þetta fréttir reyni að vanda það sem þeir gera................
mbl.is Markaður fyrir handleggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SAMA HVAÐ - ÁFRAM SKAL HALDIÐ..............................

Og utanríkisráðherra er meira að segja svo ósvífinn að hann "býðst" til að senda jarðfræðinginn Gunnarsstaða Móra til að RÚSTA efnahag ESB endanlegaMenn hljóta að fara að spyrja sig að því hvað liggur að baki þessum gríðarlega áhuga forráðamanna LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR, að svíkja land og þjóð inn í þetta dauðvona batterí???????


mbl.is Spurði hvaða ESB Ísland ætti að ganga í
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EF ÞÝSKALAND HÆTTIR Í EVRUSAMSTARFINU.................

Væri það dauðadómur evrunnar. Svo einfalt er það......................
mbl.is Þjóðverjar þurfa ekki evruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MEIRI VANDRÆÐAGEMSINN................

Hann virðist bara vera í því þessa dagana og vikurnar að "verðfella" sig.  Ég held að "stjórarnir" hjá öllum liðum komi nú til með að hugsa sig um tvisvar áður en þeir "kaupa" svona ótemju.  Það er ekki nóg að vera góður fótboltamaður í þessum bransa................
mbl.is Tévez fór til Argentínu án leyfis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GAMLA FÓLKIÐ HEFÐI NÚ SAGT AÐ ÞETTA VÆRI FYRIRBOÐI STÓRRA ATBURÐA..........

Þegar ég kom heim í kvöld var MIKILL og SKÝR "rosabaugur" umhverfis tunglið.  Það hefur stundum komið fyrir að ég hef séð þetta fyrirbæri en aldrei jafn skýrt og í kvöld.................

GOTT FRAMTAK - SÝNUM SAMSTÖÐU..........................

Ofbeldi, í hvaða mynd sem er, á aldrei að tíðkast í neinu samfélagi.  Ofbeldi skilur oftar en ekki eftir ör hjá fórnarlambinu, sem seint eða als ekki gróa og vanlíðan.  Oftast gróa líkamleg sár en það eru andlegu "sárin", sem eru erfiðust og oft á tíðum gróa þau sár mjög seint ef nokkurn tíma.  Og þá er það gerandinn sem oftast er ekki hugað að, en hans/hennar líðan hlýtur að vera erfið, því oftast eru fórnarlömb gerandans fólk sem honum/henni standa næst og tilhugsunin um það að hafa valdið einhverjum skaða sem viðkomandi þykir vænt um, hlýtur að vera mjög svo erfið.  HÖFUM EKKI BARA EINN DAG OFBELDISLAUSAN HELDUR ALLA DAGA.................
mbl.is Íslandsklukkan hljómar í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ VIRÐAST EKKI ALLIR TILBÚNIR TIL AÐ LEGGJA ALLT Í SÖLURNAR FYRIR TOPPÁRANGUR....

Það hefur engum dulist að maðurinn er MJÖG fær þjálfari og yfirleitt skila lið undir hans stjórn mjög góðum árangri.  En þó svo að maðurinn sé fær á sínu sviði hefur það sýnt sig í gegnum tíðina, að það er alls staðar þar sem hann stígur niður fæti einhver læti og hasar, hann hefur sýnt það að hann hefur mjög ákveðnar og óhagganlegar skoðanir á mönnum og málefnum, með öðrum orðum það er MJÖG erfitt að vinna með honum og undir hans stjórnEf honum var sagt upp vegna fjárhagsaðstæðna fyrir vestan má þá gera því skóna að hann sé á það háum launum að það borgi sig að segja honum upp, með tilheyrandi kostnaði og ráða annan þjálfara??????


mbl.is Guðjón ráðinn til Grindvíkinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER ALLT LAGT Í SÖLURNAR FYRIR INNLIMUNARUMSÓKNINA??????????

Þó svo að samningamenn Íslands telji sig geta náð fram betri samningi í "makríldeilunni", með því að beita INNLIMUNARUMSÓKNINNI fyrir sig, þá verða þeir um leið að gera sér grein fyrir því að með því eru þeir aðeins að flækja sig enn meira í ESB netinu.  Því ESB lítur svo á að það sé einungis verið að "semja" við Ísland til skamms tíma - KVÓTI ÍSLENDINGA VERÐI KOMINN TIL ESB,INNAN SKAMMS, "INNLIMIST"LANDIÐ...............
mbl.is Telur Ísland nota ESB-umsóknina í deilunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband