Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

HUGTAKIÐ "KYNJUÐ HAGSTJÓRN" HAFÐI EKKI VERIÐ SKILGREINT............

Hugtakið þótti bara flott og hjá einhverjum hljómaði þetta eins og þetta væri eitthvað gáfulegt, en þegar upp var staðið vissi enginn hvað þetta þýddi............... Smile  Wink
mbl.is Kynjuð hagstjórn orðin tóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VG BYRJAÐ AÐ GROTNA NIÐUR........................

Þetta var fyrirsjáanlegt, fyrir hvern einn sem gengur í VG (Þráinn Bertelsson) ganga tveir út (Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason) svo geta menn deilt um hvort "kaupin" hafi verið hagstæð fyrir flokkinn???  En ætli þetta sé bara forsmekkurinn af því sem á eftir kemur?????????????


mbl.is Segja sig úr þingflokki VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA ÆTTI FORSETINN AÐ GERA HÉR Á LANDI OG SKIPA SVO UTANÞINGSSTJÓRN................

Eða finnst fólki kannski ekki komið alveg nóg af Heilagri Jóhönnu, Gunnarsstaða-Móra og þeirra fylgifiskum eða eiga þau kannski að vinna enn meiri skaða en þegar er orðinn????????
mbl.is Forsetinn rak stjórn Jemens
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LAUSNIN FELST EKKI Í MEIRI SKATTLAGNINGU...............

Sem virðist vera það eina sem kemst að í hausnum á vinstra liðinu.  Lausnin hlýtur að vera sú að fólki sé gert fært að lifa sómasamlega af  "þokkalegum" launum.  En hvað eru "þokkaleg" laun???  Lilja svarar því sjálf, en hún telur að enginn hafi með laun að gera mikið yfir milljón á mánuði og allt sem er umfram það beri að skattleggja út í það óendanlega.  Annars hefði ég talið að þingfarakaupið væru nú alveg sómasamleg laun, í það minnsta held ég að öryrkjar og aldraðir myndu alveg sætta sig við að "bæturnar" frá Tryggingastofnun hækkuðu úr rúmum 100.000 í rúmlega 520.000. á mánuði..................
mbl.is Vilja standa vörð um háu launin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GETUR VERIÐ AÐ SKANDIA KOMIST Í SANDKASSANN Í DAG.................

Eftir því sem tíminn líður, verður saga Landeyjarhafnar, sorglegri og á meðan er verið í þessum "skollaleik", þá bíða Eyjamenn eftir varanlegri úrlausn á samgöngumálum sínum.  Vestmannaeyingar hafa sýnt þessu máli alveg ótrúlega mikið langlundargeð einhverjir væru nú löngu farnir að láta heyra í sér.  Kannski er ástæðan sú að Samgönguyfirvöld, Siglingastofnun, Vegagerðin og fleiri aðilar, hafa talið mönnum trú um að hægt verði að púkka upp á þessa höfn og hún geti nýst frekar en bara yfir sumartímann í eitt til tvö ár??????
mbl.is Hugsanlega hægt að dýpka í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SÝNDARMENNSKAN ER ALVEG YFIRGENGILEG..................................

Gerir kerlingarálftin sér ekki grein fyrir því að með því að draga fulltrúa stjórnvalda út úr bankaráðunum, auðveldar hún þeim sem eftir verða að leika sér eins og þeir vilja??????????
mbl.is Fulltrúar ríkisins víki úr bankaráðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"TÁKNRÆNT"...............................................

Að hefja þessa undirskriftasöfnun á þeim stað ÞAR SEM NÚVERANDI MEIRIHLUTI VAR KYNNTUR, fólk trúði því að þarna væri komið fram nýtt afl, sem myndi koma fram og beita sér í þágu FÓLKSINS í borginni.  EN ANNAÐ HEFUR KOMIÐ Á DAGINN EF EITTHVAÐ ER ÞÁ HEFUR ÁSTANDIÐ VERSNAÐ OG PUKRIÐ OG LEYNIMAKKIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ MEIRA.
mbl.is Hefja undirskriftir á þaki Æsufells 4
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LÖGFRÆÐILEG MISTÖK - PÓLITÍSK MISTÖK - HENNAR MISTÖK ERU SENNILEGA Á PÓLITÍSKA SVIÐINU....

Hún þarf að vita muninn á þessu til að geta tekið afstöðu.  FLUGFREYJUREYNSLAN ætlar að nýtast til margra hluta..Whistling  Wink  Tounge  Cool
mbl.is Gagnrýndi forsætisráðherra fyrir afskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er búið að gefa fyrirheit um að það verði hægt að nota höfnina í sumar??????

En hvað tekur svo við????  Það er hámarkið að þessi "höfn" sé nothæf yfir sumartímann og þá með miklum tilkostnaði.  En á meðan verið er að væflast þetta bíða samgöngumál Eyjamanna VARANLEGRAR lausnar og sú lausn tengist EKKI Landeyjahöfn á nokkurn hátt..... 
mbl.is Eyjamenn sýnt langlundargeð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÁNÆGJULEGT ÞEGAR MENN SJÁ AÐ SÉR OG GERA SÉR GREIN FYRIR ÞEIM BLEKKINGUM SEM ÞEIR HAFA VERIÐ BEITTIR.................

Og sjá að þeir hafa verið á rangri braut.  Þeir eiga eftir að verða fleiri sem feta þessa sömu braut vonbrigði þeirra eru mikil, því það sem þeir fengu er ekki það sem þeir kusu, þetta á líka við marga kjósendur VG. 
mbl.is Segir sig úr Samfylkingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband