Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Föstudagsgrín

 

Maður, sem var að reyna fá forræði yfir barni sínu og hélt því mjög fast fram að hann ætti barnið en ekki konan, svo þegar dómarinn bað hann um að færa rök fyrir því, þá sagði hann: "Herra dómari ef þú setur pening í kóksjálfsala og það kemur dós út... Hver á dósina... þú eða sjálfsalinn?"


NÚNA LOKSINS?????????

Þetta er búið að vera að "velkjast um" í kerfinu í mörg ár.  Hefur verið svona mikið að gera við að undirbúa Héðinsfjarðargöng og Landeyjahöfn??????
mbl.is Undirbúa tilraunaverkefni í strandsiglingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GETUR FÓLK SAGT HVAÐ SEM ER Í SKJÓLI ALÞINGIS?????????????????

Birgitta Jónsdóttir sakar Ríkislögreglustjóra og stjórnvöld yfirleitt um LYGAR í fréttum á RÚV í gærkvöldi, hún segir aðra sögu.  Hvers vegna ætti fólk frekar að trúa því sem hún segir, er hún ekki aðili að málinu????
mbl.is Lögregla hafi handtekið Kennedy
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LYGI, HAUGALYGI OG TÖLFRÆÐI...............................

Það er kosið í síauknum mæli að gefa upp EBITDA töluna, þegar fjallað er um afkomu sveitarfélaga.  Hvers vegna skyldi það nú vera?????? Jú ástæðan er fremur einföld, því EBITDA er sú hagnaðartala, sem gefur upp hagnað FYRIR afskriftir og fjármagnsliði.  EBITDA - talan segir eingöngu til um það hvort reksturinn standi undir sér en tekur ekki tillit til þess hvernig hann er fjármagnaður.  EBITDA - talan getur verið jákvæð þótt niðurstaðan sé MJÖG neikvæð.
mbl.is Jákvæð afkoma bæjarsjóðs Hafnarfjarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FJÖSKYLDUHJÁLPIN ÞARF AÐ FARA Á ALÞINGI EINU SINNI Í MÁNUÐI........

Með matarúthlutanir til þingmanna.  Nú hafa TVEIR þingmenn komið fram opinberlega, þeir Þráinn Bertelsson og Tryggvi Þór Herbertsson og gefið það út að þau laun sem þeir hafa á Alþingi dugi þeim ekki til framfærslu og verði þeir að ganga á "sjóði sína" til að endar nái saman.  Þegar menn treysta sér ekki til að lifa á rúmlega HÁLFRI MILLJÓN á mánuði HVERNIG ER ÞÁ HÆGT AÐ ÆTLAST TIL AÐ FJÖLSKYLDUR LIFI Á RÚMLEGA 150.000 Á MÁNUÐI???????

HÆTT VIÐ AÐ FLEIRI HAFI VANMETIÐ AÐSTÆÐUR...............

Mat hann aðstæður alveg rétt og brást hann alveg rétt við?????????
mbl.is Segir Árna hafa vanmetið aðstæður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN NORÐMENN OG ALLIR SEM BÚA Í NOREGI.......

Í dag er þjóðhátíðardagur Noregs og óska ég Norðmönnum og íbúum Noregs til hamingju með daginn.  Norðmenn virðast gera sér grein fyrir því hversu dýrmætt sjálfstæðið er og halda upp á daginn í samræmi við það...............

ÞETTA MÆTTU SUMIR TAKA SÉR TIL FYRIRMYNDAR...........................

Ég nefni ekki mörg nöfn en fyrstu stafirnir eru Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða-Móri.  Það versta er að það liggja svo mörg mistök eftir þau (því það sem þau hafa gert í gegnum tíðina er öfugt og illa ígrundað) að þau myndu ekkert annað gera en að vera uppi við "töfluna".
mbl.is The Simpsons leiðrétta mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EIGA EKKI ALLIR AÐ STANDA VIÐ LOFORÐ SÍN????????

Einar Bárðarson, fékk öll tæki og tól til rekstrar útvarpsstöðvarinnar Kanans á "hlægilegu verði" og margs konar fyrirgreiðslur aðrar, gegn því loforði að stöðin yrði rekin uppi á Keflavíkurvelli.  Stöðin var starfrækt í nokkra mánuði uppi á Velli en hann flutti síðan alla starfsemi stöðvarinnar til Reykjavíkur SVO TALAR ÞESSI MAÐUR UM LOFORÐ OG AÐ ÞAÐ EIGI AÐ HALDA ÞAU.
mbl.is Ósáttur við Landsbankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SKYLDI HANN HAFA VERIÐ FULLKLÆDDUR..............

þegar hún bar kennsl á hann og hvað skyldi hafa orðið þess valdandi að hún var alveg viss í sinn sök???????????
mbl.is Þernan bar kennsl á Strauss-Kahn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband