Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013

ÆTTI EKKI AÐ KOMA MIKIÐ Á ÓVART.............

Framsóknarflokkurinn nýtur þess að í ICES(L)AVE deilunni var formaður hans sá eini sem stóð í lappirnar í þeirri deilu.  Menn gátu ekki átt von á því að formaðurinn hefði skipt um skoðun í hvert skipti sem hann færi í sjónvarpsviðtal.  Eftir að flokkurinn fór að fara á flug í skoðanakönnunum hafa hinir flokkarnir, sem eiga fulltrúa á þingi, reynt að gera lítið úr tillögum flokksins og segja að stór hluti loforðanna sé ekki framkvæmanlegur.  Þessari  gagnrýni hafa Framsóknarmenn vísað til föðurhúsanna enda verður ekki betur séð en að þeir hafi rökstutt tillögur sínar nokkuð vel og af sannfæringu.  Það má kannski minna á að ekki varð nú neitt gríðarlega mikið um að núverandi stjórnarflokkar efndu kosningaloforð sín þótt allt ætti nú að vera framkvæmanlegt þar á bæ.  Ekki fer neitt á milli mála hvaðan fylgisaukning Framsóknarflokksins kemur en munurinn liggur fyrst og fremst í staðfestu formanns Framsóknarflokksins og trúverðugleika..................
mbl.is Framsókn með 32% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín


Kerlingin var í
hlandspreng hún stormaði inn á herra klósettið tók niður buxurnar og settist á
hlandskálina, þegar hún var búin þá hleypti hún út smálofti og leit í kringum
sig og upptvötaði að þar stóð maður. Skömmustuleg og niðurlút sagði hún, þið
karlar þurfið bara að hrista hann .... meðan við konurnar þurfum að þurrka hana með blæstri.................


EN ERUM VIÐ Á RÉTTRI LEIÐ??????????????

Þó svo að einhverjar þjóðhagsstærðir sýni að EINHVER bati hafi orðið í hagkerfinu frá hruni.  Þá er lítið talað um HVAÐ SÁ BATI HEFUR KOSTAÐ OKKUR....  Heimilin í landinu hafa verið SKATTLÖGÐ úr hófi fram, fyrirtækin og atvinnulífið eins og það leggur sig hefur verið sett í þá stöðu að EKKERT hefur verið eftir til fjárfestinga og ekki hefur verið nýttur sá "slaki", sem skapaðist við gengisfall krónunnar íefnahagshruninuog sköpuð aukin sölufæri með meiri markaðssetningu á útflutningsvörum landsins.  Heldur var eingöngu hugsað um SKAMMTÍMAGRÓÐA ríkisins með aukinni skattlagningu á útflutninginn.  Svona mætti lengi telja og það dapurlega við upptalninguna er útkoman, SEM SAGT GRÍÐARLEG SÓUN OG GLÖTUÐ TÆKIFÆRI.  Svo slær Gunnarsstaða Móri sér á brjóst og talar um GRÍÐARLEGAN ÁRANGUR.................  Í hverju er sá árangur eiginlega fólginn???????  Kannski það séu ný tækifæri þúsunda fjölskyldna í Noregi, eða heilbrigðiskerfi hér á Íslandi sem er að falli komið, heilu kynslóðirnar eru með neikvæða eignastöðu, löggæsla sem ekki lengur er fær um að sinna skyldum sínum, menntakerfi sem hefur dregist svo aftur úr að það þarf að leita til fyrrum Austantjaldsríkja til að finna aðra eins hnignun og allt þetta og meira til gerðist aðeins á einu kjörtímabili.  Manni verður bara óglatt af því að rifja þetta upp og þó hefur bara verið minnst á LÍTINN HLUTA af þeirri óstjórn og rugli sem þessi ríkisstjórn hefur staðið fyrir á þessu kjörtímabili (ekki tekur því að minnast á ICES(L)AVE svo smánarleg er sú saga öll).............................
mbl.is Meiri halli en reiknað var með
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA HREYFINGARLIÐ ER HALDIÐ EINHVERRI ÞRÁHYGGJU..............

Þau vilja bara koma þessu máli í gegn, sama hvernig það verður gert eða hvaða brögðum þarf að beita..............
mbl.is Tillagan setur málið í uppnám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"ÞAR HITTI SKRATTINN ÖMMU SÍNA"..................

Er það ekki eins og að míga upp í vindinn þegar Björn Valur fer að saka aðra um rógburð og lygi?????
mbl.is „Rógburður og haugalygi“ þingmanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LYGIN OG ÞVÆLAN LÍFSEIG HJÁ INNLIMUNARSINNUM................

Þessi þvæla INNLIMUNARSINNA AÐ ÞJÓÐIN EIGI RÉTT Á AÐ SJÁ "SAMNINGINN" OG SÍÐAN AÐ KJÓSA UM HANN, er helsta og lífseigasta KJAFTASAGA, sem hefur komist á kreik. Það eiga ALLIR að hjá ESB gildir Rómarsáttmálinn og eftir honum verða ALLIR að fara. "Samningarnir" hafa gengið út á það HVERSU HRATT ÍSLAND GETUR UPPFYLLT LÖG OG REGLUR ESB. Ef menn eru í einhverjum vafa um þetta er bara hægt að skoða þá kafla i "samningaviðræðnum" sem nú þegar er búið að loka. EN HVERNIG STENDUR EIGINLEGA Á ÞVÍ AÐ UTANRÍKISRÁÐHERRA BIRTIR ÞÁ EKKI SVO ALMENNINGUR GETI ÁTTAÐ SIG Á HVAÐ ER Í GANGI????? Kannski er verið að bíða efir "heildarsamningnum" til að almenningur sjái ekki í hvað tímanum og fjármunum hefur verið sóað í undanfarin ár?????

VÆRI EKKI NÆR AÐ GAGNRÝNA FORGANGSRÖÐUN ÞINGFORSETA????

Ef engin mikilvæg mál eru á dagskrá þingsins, þegar fáir dagar eru til þingloka er þá ekki eitthvað að forgangsröðuninni hjá forseta þingsins??????
mbl.is „Þetta er auðvitað bara leikrit“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ VAR SVO SEM AUÐVITAÐ...................

Fengi þessi manneskja ráðið byggjum við enn í moldarkofum og lýstum þá upp með grútarlömpum............
mbl.is Svandís með efasemdir um Bakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞINGMENN BJARTRAR FRAMTÍÐAR???????

Þessi misskilningur er alltaf að koma upp, látum vera þótt þessa misskilnings gæti hjá almenningi, EN ÞEGAR ÞESSI RANGFÆRSLA HEYRIST ÍTREKAÐ ÚR SÖLUM ALÞINGIS ER MÆLIRINN FULLUR.  Það er kannski rétt að minna á það að Björt Framtíð Á EKKI EINN EINASTA KJÖRINN FULLTRÚA Á ALÞINGI ÞETTA KJÖRTÍMABIL, en hver veit nema flokkurinn fá einhverja menn/konur inn eftir næstu kosningar.  Báðir þessir menn sem talað er um sem þingmenn Bjartrar Framtíðar, voru kjörnir á þing sem fulltrúar LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR, þótt báðir þessir aðilar hafi nú yfirgefið þann flokk og annar þeirra yfirgefið annan flokk til (kannski segir það nokkuð mikið um trúverðugleika þessa manns).  En til þess að undirstrika þetta enn betur þá er Björt Framtíð EKKI með NEINN formlegan þingflokk (enda hefur flokkurinn ekki verið kosinn inn á þetta þing).  Á EKKI RÉTT AÐ VERA RÉTT?????????

ÞÁ HRYNUR ENN MEIRA FYLGI AF VG (WC)..............

Þau verða þá ansi fá "öruggu" þingsætin hjá VG (WC).............
mbl.is Bjarni og Atli undirbúa framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband