ELDSNEYTISVERĐ HÉR Á LANDI FYLGIR BARA HEIMSMARKAĐSVERĐI Í HĆKKUNUM

Ţetta virđist vera gangurinn ţrátt fyrir mótmćli forsvarsmanna olíufélaganna.  Undanfariđ hefur orđiđ mikil umrćđa um ţetta og sýndi ágćt umfjöllun í sjónvarpsfréttum ţessa ţróun ágćtlega.  Ţađ virđist vera ađ olíufélögin noti "tćkifćriđ" til ađ auka álagningu sína, sem flestir myndu nú telja nokkuđ veglega fyrir.  En ţarna kemur fram GALLI ţess ađ búa viđ FÁKEPPNI sem vissulega er til stađar á eldsneytismarkađnum hér á landi.  Örlítiđ virtist ćtla ađ rofa til í markađsmálum fyrir eldsneyti hér á landi í byrjun árs 2004, ţegar Atlantsolía kom inn á markađinn međ hvelli.  En sú samkeppni stóđ ađeins í nokkra mánuđi og ţá eingöngu á höfuđborgarsvćđinu í nágrenni viđ stöđvar Atlantsolíu.  Ađ nokkrum mánuđum liđnum virđist Atlantsolía vera komin í samráđskerfiđ hjá hinum olíufélögunum, ţar er verđiđ á bensín/olíulítranum nánast ţađ sama upp á krónu (munar oftast einhverjum aurum) og verbreytingar nánast á sama klukkutímanum hjá öllum.  Niđurstađan er sú ađ örlítil samkeppni hafi veriđ hér á landi á eldsneytismarkađnum, í byrjun árs 2004 á afmörkuđum svćđum á höfuđborgarsvćđinu (Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu), en svo ekki söguna meir..............


mbl.is Verđ á olíu lćkkar áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţessi stađreynd  er skilgetiđ afkvćmi frjálsrar álagningar - grćđgisvćđing, sem er hornsteinn stjórnarstefnunnar. Frjáls og óheft álagning hefur aldrei virkađ öđruvísi á Íslandi en frelsi til okurs.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2015 kl. 10:08

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svo er annađ sem viđ ćttum ađ hafa í huga.  ÓB hefur veriđ ađ bjóđa 13 krónu afslátt á lítrann og hin olíufélögin hafa fylgt strax á eftir.  Ţessi afsláttur er ađ verđa mun algengari, veriđ ađ bjóđa hann jafnvel tvisfar í sömu vikunni.  Ţađ sem er líklegast í mínum huga, er ađ ţetta sé líklega ţađ verđ sem er nćrri lagi ađ vera "rétt" verđ en olíufélögin noti ţađ til ađ lađa til sín viđskiptavini og noti svo mismuninn til ađ byggja hallir undir ađra starfssemi sem kemur eldsneyti ekkert viđ.  Nema Atlantsolía, sem er ekki međ neinar besínstöđar (allt sjálfsafgreiđslustöđvar) heldur auknum hagnađi fyrir sig.

Jóhann Elíasson, 4.8.2015 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband