HVERNIG VÆRI AÐ GENGIÐ YRÐI Á MENN OG ÞEIR LÁTNIR RÖKSTYÐJA FULLYRÐINGAR SÍNAR?

Ekki gat ég séð að Heimir Már Pétursson, gerði tilraun til þess að Fjármálaráðherra þyrfti að gera mikla grein fyrir máli sínu.  Svo er annað mál, sem hann mætti gjarnan skoða "ÉG VEIT EKKI UM EINN EINASTA GJALDMIÐIL SEM LAGAR SIG AÐ ATVINNUVEGUM VIÐKOMANDI ÞJÓÐA.  ÞAÐ ERU HAGKERFIN SEM ÞURFA AÐ LAGA SIG AÐ GJALDMIÐLUNUM" og þar eiga stjórnvöld og Seðlabankinn að koma inn, í tilfelli Íslands.  Maðurinn getur ekki verið svo viti skroppinn að hann viti þetta ekki.  EN KANNSKI ER HANN AÐ UNDIRBÚA EVRU UMRÆÐU?


mbl.is Krónan ekki heppileg til frambúðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er þessi fjármálaráðherra heppilegur til frambúðar?

Guðmundur Ásgeirsson, 18.3.2017 kl. 19:17

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er ekki viss um það í það minnsta treysti ég þessum manni ekki fyrir horn.

Jóhann Elíasson, 18.3.2017 kl. 20:26

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þegar Hjalli hjól  og nafnlausi dagurinn verða búnir að losa Reykvík við blikkbeljurnar af hjólabrautunnum,þá væri heppilegt að einkver kynni að hjóla.  Þegar fiskveiðar við Ísland voru stundaðar á sex og áttæringum með sprytseglum þá var hentugt að kunnátta og skilningur á því hvernig aka skildi aka seglum svo þoli bátsins væri ekki ofgert.

Það er nokkuð sama hvaða gjaldmiðil við hefðum haft, í Íslenska fjármála kerfinu hafa sjaldan verði kunnáttu menn til að aka gjaldmiðli.  En við höfum verið svo heppin að hafa haft gjaldmiðil sem getur aðlagað sig að hvaða vitleysum sem við gerum.  

Hrólfur Þ Hraundal, 18.3.2017 kl. 21:03

4 identicon

"Útaf með manninn" eins og sagt er í boltanum.

Jóhannes (IP-tala skráð) 18.3.2017 kl. 22:52

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvaða vit hefur Benidikt Jóhannesson fjármálaráðherra (Benni) á fjármálum og hvort að íslenska krónan sé heppilegur gjaldmiðill Íslands til frambúðar?

Ekki það að ég viti það fyrir víst af því að það er svo mikið um fake fréttir, en mér skylst að fyrirtæki sem Benni hefur stjórnað að þau hafi all flest ef ekki öll lent í fjárhagsörðugleikum.

Á svona maður að stjórna fjármálum landsins og vera að básúna út um allar jarðir um það sem hann veit ekkert um, stöðu íslensku krónunnar til framtíðar sem gjaldmiðill landsins? Ég held ekki.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 19.3.2017 kl. 15:12

6 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

  Að hafa ekki  trú á manni stafar oft af óstaðfestum grun.  En þegar fjármálaráðherra breiðir úrsér og fylkir sér með þeim sem gala alla daga, ónýt króna! ónýt króna!, þá er komin staðfesting á að maðurinn hefur lent fyrir mistök inní stjórnarráðið, eða sem líklegra er, fyrir fíflaskap.  

Hrólfur Þ Hraundal, 19.3.2017 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband