HVER BER ÁBYRGÐ Á HUNGURSNEYÐINNI Á GAZA??????????

Horfði á "fréttaskýringarþátt" á erlendri sjónvarpsstöð áðan.  Þar var meðal annars verið að tala um yfirstandandi hungursneyð á Gaza ströndinni og meðal annars kom þar fram að almennir borgarar í Ísrael koma í veg fyrir að flutningabílar með neyðaraðstoð komist á Gaza.  Þegar fréttamenn stöðvarinnar spurðu hvers vegna þeir væru að koma í veg fyrir að hjálp bærist var svarið: "UM LEIÐ OG HAMAS-LIÐAR LÁTA GÍSLANA LAUSA, SEM ÞEIR TÓKU 7. OKTÓBER Í FYRRA, FÁ FLUTNINGABÍLARNIR AÐ FARA Í GEGN"....


mbl.is Hernaðaraðgerð við sjúkrahúsið Al-Shifa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Auðveldasta leiðin til að leysa þetta vandamál er auðvita að Egyptar opni landamæri sín fyrir Palistínumenn enda eiga þeir landamæri að Gasa og koma upp þarna flóttamálabúðir tímabundið á meða Ísraelmenn leita af hryðjuverkamönnum í Rafah. 

Sigurður I B Guðmundsson, 18.3.2024 kl. 22:54

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er ALLAF minnst tvær hliðar á ÖLLUM málum Sigurður.  Ég tel að einfaldasta lausnin á þessu máli væri sú að HAMS-liðar létu lausa ALLA gíslana sem þeir tóku þann 7. október í fyrra, þá er þetta mál leyst...

Jóhann Elíasson, 19.3.2024 kl. 05:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband