ÞAÐ ER MIKIÐ MEIRA EN LJÓST AÐ "SCHENGEN" ER FALLIÐ

En það sem vekur enn meiri furðu er að Ísland skyldi nokkurn tíma láta draga sig í þetta samstarf.Það er alveg augljóst, ef staða landsins á heimskortinu er höfð í huga, að landið er það einangrað að það var ekki nokkur möguleiki á nokkurn vegin frjálsu flandri mest Evrópubúa í gegnum landið allra en vera svo líka með strangt landamæraeftirlit gagnvart öðrum ríkjum.  Það sér það hver heilvita maður að við höfum ekki nokkra burði til að framkvæma þetta - enda sjáum við hver árangurinn hefur verið í gegnum árin.  Það hefur verið talað um gallana af þessu fyrirkomulagi í mörg ár en það virðist vera með flóttamannavandanum, sem fylgjendur þessa kerfis sáu loksins að það var handónýtt og gerði lítið annað en að valda skaða......


mbl.is Schengen - hvað er það?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Bjarni Ben. sagði að með aðild að Shengen,gæti ísland fengið upplýsingar strax, um tortryggilegan náunga á leið inn í landið.Skildist í gegnum Interpól.

Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2015 kl. 00:08

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Á tímum upplýsingatækni þarf ekki Schengen til svo allar svoleiðis upplýsingar liggi  fyrir.  Er hann ekki bara að verja frænda sinn hann Björn Bjarnason, sem var aðalsprauta og helsti hvatamaðurinn fyrir því að Íslendingar færu inn í Schengen samstarfið.....

Jóhann Elíasson, 15.9.2015 kl. 01:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband