Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010

ÞAÐ ER EKKI EFNAHAGSKREPPAN SEM ER AÐAL ÁHRIFAVALDURINN AÐ FÆKKUN LÆKNA Á LANDINU..............

Heldur orð og athafnir Heilbrigðisráðherra, sem dæmi má nefna að hún var stödd á ráðstefnu lækna um daginn og sagði þar hreint út: "ÉG ÆTLA AÐ LÆKKA LAUNIN YKKAR".  þetta virðist vera hennar "mission" og fyrir utan aðgerðaleysi sitt í ráðuneytinu, það eina sem hún hefur gert er að banna fólki sem er yngra en 18 ára að fara í sólarbekki, þá virðist þetta vera stóra málið hjá henni jú og að loka deildum en það sem hún ætti helst að loka er munnurinn á sér...........
mbl.is Kreppulok eiga að hamla fækkun lækna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SÉ ÞETTA RÉTT HAFA SANDGERÐINGAR VISSULEGA DOTTIÐ Í LUKKUPOTTINN!!!!!!!

Sigrún Árnadóttir er mjög öflug manneskja sem nýtur mikillar virðingar og allir sem ég hef hitt og  hafa unnið með henni bera henni góða söguna.  Ég óska Sandgerðingum til hamingju með ráðningu  hennar og ég er þess fullviss að þarna hefur verið stigið gæfuspor.
mbl.is Sigrún bæjarstjóri í Sandgerði?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU MENN NÚNA LOKSINS AÐ ÁTTA SIG Á ÞVÍ AÐ ÞETTA VAR EITTHVAÐ "GRUGGUGT?????

Alveg eru menn "kýrskýrir" (mér skilst nú að beljurnar séu frekar skynsamar skepnur og bið ég þær afsökunar á þessari samlíkingu en einhvern veginn hefur þetta orðatiltæki fests í málinu).  Það var fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, sem þessi málamyndagjörningur, fór fram og er ég þess fullviss að ef VG og Landráðafylkingin hefðu farið af stað þá strax og látið skoða málið (og gengið hratt til verks), er víst að úrslit sveitastjórnarkosninganna hér í Reykjanesbæ hefðu orðið önnur en raunin varð.  Talað er um að SÖLULAUNINvegna þessara viðskipta hafi verið vel á annað hundrað milljóna og hafi runnið til tveggja háttsettra manna í SjálfstæðisFLokknum í Reykjanesbæ.  Þessi kaup Magma voru búin að eiga sér LANGAN aðdraganda og ekki er til neins að halda því fram að menn hafi ekkert vitað hvað var í gangi og það á EFSTU stigum stjórnsýslunnar.
mbl.is Rannsaka þarf aðdragandann að sölu HS Orku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER EKKI HEIMAHÖFN HERJÓLFS Í VESTMANNAEYJUM???????????????

Hvenær breyttist þetta???????
mbl.is Herjólfur siglir inn í nýja höfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SKYLDI ÞETTA "ÆVINTÝRI" UPP Á 4 MILLJARÐA (LÁGMARK) BORGA SIG???

Niðurstaðan varð sú að farið var í Bakkafjöruævintýrið og nú er komið að því að taka herlegheitin í notkun.  Það er náttúrulega vitað mál að þarf að "dýpka" höfnina, bæði ytri- og innri höfn en það er ekki vitað hversu umfangsmiklar þær framkvæmdir þurfa að vera eða hvort dýpkunarskip kemur til með að hafa undan til þess að höfnin hreinlega lokist ekki.  Ég hef séð það hér á blogginu að menn eru að líkja þessu við það að það þurfi öðru hverju að malbika Ártúnsbrekkuna, svoleiðis málflutningur gerir ekkert annað en að opinbera algjörlega þekkingarleysi viðkomandi og það að sá aðili geri ekki greinarmun á aðstæðum á sjó og landi gefur greind viðkomandi ekki háa einkunn.  En eins og ég sagði áður þá er þetta niðurstaðan og þá er ekkert annað en að vona að þetta gangi upp verði sú lyftistöng fyrir Vestmannaeyjar og nálæg sveitarfélög sem að var stefnt.  Ég vil óska Vestmannaeyingum til hamingju með þetta.
mbl.is Stöðugt þarf að dýpka Landeyjahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞEGAR SVONA FRÉTTIR KOMA ÞÁ GETUR MAÐUR GENGIÐ ÚT FRÁ ÞVÍ VÍSU AÐ EITTHVAÐ ER Í GANGI!!!!!!!!!!

Þetta hefur reynslan sýnt og reynslan hefur sýnt að EKKERT sem "ríkisstjórn fólksins" sendir frá sér er almenningi til góðs en lagar mikið stöðu fjármagnseigenda...........
mbl.is Gengislánalög ekki í smíðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er ekki AFGANGURINN af SPILLINGUNNI!!!!

Þarna er Björk ekki alveg í takti við raunveruleikann því það hefur "raunverulega" EKKERT breyst eftir hrunið.  Ef við tökum Landsbankann sem dæmi, þá eru einu mennirnir sem eru farnir þaðan Björgólfsfeðgarnir, Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnason - aðrir eru þarna ennþá og hafa haft nægan tíma til þess að sópa yfir skítinn, sem þeir skildu eftir sig í gamla bankanum. Devil  Crying  Bandit
mbl.is Björk: „Afgangar af spillingunni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÚ ERU MENN FARNIR AÐ SOFA ÚR SÉR!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Batnandi "blaðamönnum" er best að lifa.................
mbl.is Tveir fengu að sofa úr sér í fangaklefa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU MENN EKKI LÁTNIR SOFA ÚR SÉR??????????

En sá sem skrifaði fyrirsögnina að þessari frétt, hefur ekki alveg verið með það áhreinu eða svona rosaleg "kátur" á lyklaborðinu, en hvort sem er ættu menn á mbl.is að fara að vanda sig aðeins meira og hleypa ekki augljósum vitleysum út á "netið".
mbl.is Sex látnir sofa úr sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER HISPANÍALIÐIÐ EKKI BARA AÐ "PRÓFA" ALLA SÍNA ÖKUMENN??????

Það vita það allir að það er MIKILL munur á því að vera tilraunaökuþór og keppnisökuþór.  Er liðið ekki að reyna að sjá út hvar þeirra ökumenn eru sterkastir?????
mbl.is Chandhok víkur fyrir Yamamoto
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband