Jóhann Elíasson
Ég er fæddur, síðasta laugardag maí mánaðar 1959 í Hafnarfirði. Þegar ég var tveggja ára gamall flutti ég, ásamt foreldrum mínum, til Þórshafnar á Langanesi. Faðir minn drukknaði árið 1963 ásamt öðrum manni er vélbáturinn Magni fórst 9 Apríl. Móðir mín giftist aftur 15 Nóvember 1973. Sumarið 1974 réði ég mig í fyrsta skipti til sjós, á handfæri á bát frá Þórshöfn. Þá um haustið fór ég í héraðsskólann í Reykholti, sá tími er mér sérstaklega minnisstæður því þar kynntist ég því fyrst hvernig er að hafa ekki mömmu til þess að sjá um alla hluti fyrir mann og svo var þar mikið af stórkostlegu fólki, bæði kennarar og samnemendur og við margt þetta fólk er ég í sambandi enn þann dag í dag. Árið 1977 flutti svo öll fjölskyldan í Hafnarfjörð. Ég fór í stýrimannaskólann um haustið 1980 og tók þann vetur svokallaðan "fiskimann" og starfaði ég sem stýrimaður á togurum til 16 ágúst 1986 en þá hóf ég nám í Iðnrekstrarfræði við Tækniskóla Íslands en ég útskrifaðist úr því námi vorið 1988. Árið 1989 fór ég til Kristiansand í Noregi og hóf Rekstrarfræðinám í Agder Distriktsthögskole, því námi lauk ég seinni part árs 1991. Flutti þá fjölskyldan þá aftur í Hafnarfjörð þar sem við höfum verið að mestu leiti síðan. Æ ég var næstum búinn að gleyma því ég kvæntist 1983 og skildi síðan annaðhvort 1997 eða 1998. Ég á tvo stórkostlega syni (enda ekki við öðru að búast en þeir séu stórkostlegir), sá eldri býr hjá mér en sá yngri er hjá mömmu sinni.
Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Jóhann Magnús Elíasson
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÍSLAND ÚR NATO"..........
- VAR UTANRÍKISRÁÐHERRA KANNSKI AÐ "LEIRA"????????
- ÞARNA "MOKAÐI" HÚN ENDANLEGA YFIR SIG OG STAÐFESTI VANHÆFI SI...
- VAR ÞAÐ AÐ REKA ÚLFAR LÚÐVÍKSSON HLUTI AF ÞEIRRI ÁÆTLUN AÐ EF...
- AÐ SJÁLFSÖGÐU VORU ÞAÐ MISTÖK AÐ GERAST AÐILI AÐ SCHENGEN....
- "IT'S NOW OR NEVER" - HVAÐ GERIR HÚN NÆST???????
- SEGJUM EES SAMNINGNUM UPP OG HÆTTUM ÞESSU ESB DAÐRI........
- BROTTREKSTURINN VAR ÞÁ EKKERT ANNAÐ EN "PÓLITÍSK HEFNDARAÐGER...
- ÞAÐ ER NEFNILEGA NOKKUÐ MARGT Í EFNAHAG LANDSINS SEM HEFUR ÁH...
- ER EKKI KOMIÐ NÓG????
- TIL HAMINGJU MEÐ ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Í DAG NORÐMENN HEIMA EÐA A...
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 167
- Sl. sólarhring: 275
- Sl. viku: 1708
- Frá upphafi: 1887514
Annað
- Innlit í dag: 89
- Innlit sl. viku: 1082
- Gestir í dag: 79
- IP-tölur í dag: 76
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar