Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012

FYRSTA SKREFIÐ Í AÐ FRIÐA ALLAN SKERJAFJÖRÐINN

Með því verður ÞRENGT enn meira að Reykjavíkurflugvelli en þegar er orðið.  Það er að mestu útséð um að Norður - Suður brautin verði lengd út í Skerjafjörðinn og enn síður að byggður verði flugvöllur á Lönguskerjum.  Svo á "Hátæknisjúkrahúsið" eftir að rísa og samkvæmt teikningum er ekkert smá flæmi sem á að fara undir það.
mbl.is Friða Skerjafjörð innan Kópavogs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KLÁRA HVAÐ??????????

Reyndar er bara eitt mál í gangi hjá þessari ríkisstjórn, annað sem hún hefur byrjað á hefur verið KLÚÐRAÐ eða einhvern veginn lognast út af.  Þetta eina mál er INNLIMUNIN í ESB en ætli hún vilji klára það mál í ÓSÁTT við þjóðina??? 
mbl.is Vill klára málin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GUNNARSSTAÐA MÓRI STENDUR EKKI Í VEGI FYRIR INNLIMUNARUMSÓKNINNI.......

Hann gerist ekki  "SEKUR" um svoleiðis ósvinnu og gefur verulega eftir í makríldeilunni ef ekki allar kröfur Íslands og í öllum helstu málum Íslendinga í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum.  ALLT TIL ÞESS AÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN KOMIST EKKI Í RÍKISSTJÓRN og svo verður að þóknast hinum stjórnarflokknum.  ÞAÐ SKIPTIR HANN ENGU MÁLI HVAÐ SÉ BEST FYRIR LAND OG ÞJÓÐ.  Hann hefur sýnt það, í sínum verkum í þessu stjórnarsamstarfi, að HANN ER MIKILL INNLIMUNARSINNI og hefur ekkert á móti því að fara þvert á stefnu flokksins í EVRÓPUMÁLUNUM.......... Devil
mbl.is Vill strax niðurstöðu um makrílinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Jón tekur reglulega leigubíl heim til sín úr vinnunni, þegar heim

er komið og bílstjórinn kemur með reikninginn kemur í ljós að

hann er miklu hærri en vanalega. Eftir að hafa rifist um þetta í smá

tíma hendir leigubílstjórinn honum út úr bílnum. Viku seinna er

Jón að fara að taka leigubíl og sér sama bílstjóra aftar í leigubíla-

röðinni og ákveður að hefna sín. Hann fer inn í fyrsta bílinn í röðinni

og segist hafa gleymt peningunum en geti boðið honum tott fyrir farið.

Leigubílstjórinn klikkast og hendir honum út.

Jón fer inn í næsta bíl og gerir það sama, aftur er honum hent út.

Nú er komið að bílstjóranum sem okraði á honum, Jón stígur inn

og biður hann um að skutla sér heim. Þegar hann keyrir fram hjá hinum

bílstjórunum vinkaði Jón til þeirra skælbrosandi.


HEILÖG JÓHANNA STAÐFESTIR BARA ÞAÐ SEM ALLIR VISSU...............

ASÍ og megnið af verkalýðshreyfingunni er bara "útibú" frá Landráðafylkingunni.  Það má kannski velta því fyrir sér að það hefur aldrei verið órói eða aðgerðir á vinnumarkaði, á Íslandi þegar vinstri stjórnir hafa verið við völd á landinu.
mbl.is Munur á SA og verkalýðshreyfingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA ERU ÞAU VINNUBRÖGÐ SEM FÓLK HEFUR KYNNST FRÁ ÞVÍ AÐ ÞESSI RÍKISSTJÓRN TÓK VIÐ......

Og það virðist ekk ætla að verða nein breyting þar á nema síður sé.  Þvert á móti virðist einræðið og leyndarhyggjan bara vera að aukast.  ÞVÍ ER ÞAÐ ALGJÖRT FORGANGSVERKEFNI AÐ KOMA ÞESSARI RÍKISSTJÓRN FRÁ SEM ALLRA FYRSTHún er hvort eð er óstarfhæf, hefur ekki komið einu einasta máli í gegnum þingið síðan fjárlögin voru samþykkt.  Í öðrum löndum væri talað um STJÓRNARKREPPU................................
mbl.is Stál í stál á VG-fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU MENN KANNSKI AÐ RUMSKA AF "ÞYRNIRÓSARSVEFNINUM".............

Og aðeins farið að örla á því að menn fari að viðurkenna hvers konar "KLÚÐUR" var um að ræða að fara út í þessa framkvæmd og reyna að gera eitthvað til að lifa með þessum ósköpum.  Eða ætla menn að halda áfram að stinga höfðinu í sandinn (það er í það minnsta nóg af honum þarna).  Góður maður söng hérna um árið: "LIVING WITH EYES CLOSED IS EASY". Kannski að efni fundarins sé bara það?????
mbl.is Boðar til fundar um Landeyjahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"ÞETTA ER EKKERT MEIRA EN Í MEÐALÁRI"..............................

Þetta hjálpar "Ríkisstjórn Fólksins" reyndar við að "falsa" atvinnuleysistölurnar.  Það er kannski vegna þess sem Heilög Jóhanna sér landflóttann ekki sem neitt vandamál???????
mbl.is Unga fólkið flytur út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERJU ORÐI SANNARA

Þessi ríkisstjórn hefur eitt miklum tíma og kröftum í hvert "smámálið" á fætur öðru og reynt að gera stórmál úr þeim (kannski vegna þess að þau treysta sér ekki til að takast á við stóru málin).  Eins og þetta landsdómsmál, þau gerðu það að einhverju stórmáli, mál sem Alþingi sjálft að frumkvæði ríkisstjórnarinnar eyðilaagði sjálft í akvæðagreiðslu, þegar málið var tekið fyrir 2010.  Heimilin í landinu eru flest á bjargbrúninn og ekki gerir ríkisstjórnin neitt, atvinnulífið er í klakaböndum og ekki gerið ríkisstjórnin neitt til að liðka fyrir því að nokkuð gerist, atvinnuleysi er í hæstu hæðu og væri mun meira ef fólk væri ekki umvörpum að flýja land (sem sagt atvinnuleysi er MUN meira en opinberar tölur segja) og ekkert er gert af hálfu ríkisstjórnarinnar.  ÞETTA ÁSTAND LAGAST EKKI FYRR EN "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS" FER FRÁ.........................
mbl.is „Skammist ykkar fyrir stjórnunarhætti ykkar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HÉR Á LANDI HEFUR VERIÐ STJÓRNARKREPPA FRÁ SÍÐUSTU ICES(L)AVE-ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU

Síðan þá hefur "Ríkisstjórn Fólksins" verið algjörlega lömuð og þó svo að "á pappírnum" séu stjórnaflokkarnirnir með EINS MANNS meirihluta þá er ekki neitt sem bendir til að stjórnarflokkarnir hafi nokkurn meirihluta þegar á reynir (eins og kom í ljós í Landsdómsmálinu).  En eins og kom fram í máli Þráins Bertelssonar í Silfrinu í dag ER ALLT Á SIG LEGGJANDI TIL ÞESS AÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN KOMIST EKKI TIL VALDA AFTUR jafnvel að framlengja stjórnarkreppunni, sem verið hefur í nokkra mánuði, um nokkra mánuði..............
mbl.is Titringur og erfiðleikar á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband