Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013

TVEIR "TOPPMENN" EIGA MJÖG ERFITT MEÐ AÐ VERA SAMAN Í LIÐI....

Svipuð staða hefur oft komið upp og kannski er frægast hvernig samstarfið milli Alain Prost og Ayrton Senna var, þegar þeir voru liðsfélagar hjá McLaren.  Prost setti það svo sem skilyrði í samningi sínum við Villiams að Senna yrði EKKI ráðinn sem annar ökumaður liðsins meðan hann væri þar.  Sem nýrri dæmi mætti nefna Hamilton og Alonso og fleiri eru að sjálfsögðu.  Það er talað um að "uppgjör" milli ökumanna, innan sama liðs, eigi eftir að fara fram hjá Mercedes, Red Bull, Lotus og jafnvel einhverjum fleirum og eitthvað er verið að tala um að Alonso finnist Massa vera farinn að færa sig full mikið upp á skaftið......
mbl.is Ný hindrun á vegi Webbers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAR ER VITIÐ HENNAR MEIRA EN FORVERANS...............

Því það hefur ekki verið sterkasta hlið VG (WC) að standa við gefin loforð......
mbl.is Engin risaloforð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín


Ég bað konuna
mína um að rétta mér Morgunblaðið.

 "Ekki vera svona gamaldags" svaraði hún, "Þú
getur fengið lánaðan iPadinn minn."

 Það má svo sem deila um hvort þessar tækninýjungar
séu eitthvað framfaraskref en flugan steindrapst við fyrsta högg!



 


LEIFA ÞEIM BARA AÐ KOMAST UM BORÐ.............

......Svo þegar er komið um það bil 20 mílur út fyrir Garðskaga, gera þá ítarlega leit í skipinu og þegar mennirnir finnast þá á bara að henda þeim í sjóinn.  Þessu yrði svo haldið á lofti þegar í land væri komið og ég get lofað því að eftir stuttan tíma myndu þessar tilraunir heyra sögunni til...............


mbl.is Ítrekað reynt að laumast um borð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÁTTI EKKI AÐ LÁTA HÁTEKJUFÓLK OG STÓREIGNAFÓLK BERA MESTU BYRGÐARNAR?????

En einhvers staðar í ferlinu, hefur Gunnarsstaða Móra orðið heldur betur á í messunni.  Hann hefði komið MESTU hjálpinni til tekjulágra með því að breyta skattkerfinu EKKERT OG HÆKKA PERSÓNUAFSLÁTTINN þannig að tekjur að 200.000 - 250.000 hefðu verið skattfrjálsar.   Hvernig stendur eiginlega á því að ráðamenn sjá ekki það augljósa????????
mbl.is Skattar á einstæða foreldra hækka mikið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EÐLILEGT ÞAR SEM ÞETTA ER EINI FLOKKURINN SEM BOÐAR RAUNHÆFAR LAUSNIR.......

Og eðlilega "fjarar undan" LANDRÁÐAFYLKINGUNNI og útibúi hennar og þá er hinn stjórnarflokkurinn alveg við það að þurrkast út.  Í rauninni er það alveg merkilegt að kjósendur þessara flokka skuli vera svo "hundtryggir" að ljá þessum landeyðum atkvæði sitt miðað við hvernig yfirstandandi kjörtímabil hefur verið.....................................
mbl.is Framsóknarflokkurinn stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NEI, NÚ ER SKO MIKIÐ MEIRA EN NÓG KOMIÐ AF BULLINU........

.....Og mál til komið að fara að gera eitthvað af viti.  Því ekki hefur mikið farið fyrir því að eitthvað af viti væri gert í sambandi við allt þetta KLÚÐUR.  Fyrir það fyrsta ætti Sigurður Áss Grétarsson ekki að voga sér að tala um "BREYTINGAR" á Herjólfi til þess að hann verði "nothæfur" í Landeyjahöfn.  Er hann búinn að gleyma því að Herjólfur var styttur, frá því sem gert var ráð fyrir á upphaflegu teikningunum og kannski sé þar komin ástæðan fyrir því að hann heldur ekki stefnu eins vel????  Það er ekki nokkur spurning að ef á að halda áfram með þetta KLÚÐUR verður að koma til nýtt skip og allt tal um að gera breytingar á Herjólfi er tóm tjara................
mbl.is Auðveldara fyrir Baldur að halda stefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ ÆTLAR AÐ GANGA HÆGT HJÁ ÞESSU FÓLKI AÐ FÁ UPPREISN ÆRU....

Það gekk mun hraðar og var einhvern veginn mun EINFALDARA fyrir Árna Johnsen að fá uppreisn æru enda hafði þetta fólk ekki sömu pólitísku ítök.  Samt sem áður að ALLIR hafi vitað það að þetta mál var eitt KLÚÐUR frá upphafi til enda og "flestir"vissu það að þetta fólk átti ENGAN hlut að þessu máli...............
mbl.is Málið verði tekið upp á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EVRURÍKI Í GJALDEYRISHÖFTUM??????

Samkvæmt málflutningi INNLIMUNARSINNA, þá á þetta að vera ÓGERLEG STAÐA.  Er evran kannski ekki sá "stöðugi" gjaldmiðill, sem þeir hafa haldið fram?????  Evran á jú, samkvæmt því sem INNLIMUNARSINNAR halda fram, að vera hinn EINI OG SANNI gjaldmiðill sem er allt að því lausn allra vandamála.  En sennilega halda þeir að rót vandans sé Kýpur..........
mbl.is Sáttur við samkomulagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VONANDI LENGIST ÞÁ "NOTKUNARTÍMI" HAFNARINNAR........

En loksins þegar þetta skip getur farið að sigla í Landeyjahöfn, VERÐUR ÞÁ BÚIÐ AÐ SETJA 35 - 40 MILLJARÐA KRÓNA Í ÞETTA KLÚÐUR??????  Og nú er aftur farið að tala um jarðgöng milli Lands og Eyja..................
mbl.is Nýr Herjólfur verður aflminna skip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband