Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011

ÞAÐ ER HÁTTUR STJÓRNMÁLAMANNA AÐ KJAFTA SIG FRÁ HLUTUNUM..

Það vita það auðvitað allir að Ögmundur stjórnar EKKI náttúruöflunum en samt sem áður er HÆGT AÐ ÆTLAST TIL AÐ HANN VITI HVAÐ Á AÐ GERA TIL AÐ BREGÐAST VIÐ ÞVÍ ÁSTANDI SEM HEFUR SKAPAST, ekki getur hann borið því við að hann hafi EKKI HAFT NÆGAN TÍMA til þess........
mbl.is „Ég stýri ekki náttúruöflunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Þórhallur prestur vaknar á sunnudagsmorgni og sólin skín. Hann ákveður að í dag ætli hann að segjast vera veikur og hann komist ekki til messu. Svo hann hringir í annan prest, tilkynnir veikindin, nær svo í golfsettið sitt og læðupokast upp á golfvöll í þeirri von að enginn sjái hann. Á vellinum er ekki nokkur maður svo ráðabrugg Þórhalls prests ætlar að ganga upp. Uppi í Himnaríki snýr Lykla-Pétur sér að Guði og spyr: "Guð, ætlarðu að láta vígðan manninn komast upp með þetta?" Guð horfir niður á Þórhall prest þar sem hann slær teighöggið. Kúlan flýgur 420 metra í fallegum boga, skoppar einu sinni á flötinni og rennur svo beina leið ofan í holuna! Kraftaverkahögg! Lykla Pétur lýtur skilningsvana á Guð og spyr: ,,Hversvegna í ósköpunum léstu hann fara holu í höggi?" Drottinn svarar: ,,Hverjum á hann að segja frá þessu?!"


EF ÉG MAN RÉTT..........................................

þá talaði Elliði Vignisson mikið fyrir því að fá höfn á þessum stað og menn sem ekki voru honum sammála fengu heldur betur "drulluna og viðbjóðinn" frá honum yfir sig, ekki þarf annað en að rifja upp talsmáta hans gagnvart Grétari Mar og framgöngu hans þar og margar eru fleiri atlögurnar sem eftir hann liggja.  Hann lagði mikið á sig við að vinna því fylgi að fólk yrði meðmælt þessari framkvæmd og hann sveifst einskis við að reyna að gera fólk meðmælt þessari framkvæmd, SEM SENNILEGA VERÐUR Í SÖGUBÓKUNUM NEFNT SEM STÆRSTU MISTÖKIN Í SAMGÖNGUSÖGU LANDSINSEn er bæjarstjórinn núna loksins að sjá það að hann vissi EKKERT hvað hann var að tala um þegar hann mælti með þessari framkvæmd?????  Getur verið að það sé eitthvað fleira sem hann hefur ekki hundsvit á í málum Vestmannaeyinga??????
mbl.is Ábyrgðin samgönguyfirvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVENÆR KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ FÓLK FÁI NÓG?????????

Eða er bara bitið á jaxlinn og bölvað í hljóði þegar tankurinn er fylltur????????????
mbl.is Bensínið hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EKKI RÁÐIST Á GARÐINN ÞAR SEM HANN ER LÆGSTUR...........

Það er nokkuð klárt að Renault bíllinn er tæknilega fær um að veita Ferrarí bílnum harða samkeppni og jafnvel að skáka honum en ég hef sagt það áður og endurtek það hérna; að ég tel EKKI að Heidfeld sé maður til að vinna svoleiðis verk ég hef miklu meiri trú á Petrov í það.  Heidfeld er góður ökumaður, það getur enginn borið á móti því meira að segja er hann einn af þeim betri í formúlunni, en hann vantar eitthvað til þess að hann geti skákað þeim bestu.
mbl.is Takmark Heidfeld að leggja Ferrari að velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÚ ER TÆKIFÆRI Á AÐ KOMA HREINT FRAM............

Náttúrulega ætti að gera þingmannanefndinni frá ESB að það sé bara ekki áhugi meirihluta Íslendinga á því að innlimast í ESB og því sé skynsamlegast að hætta viðræðum og nýta tímann í eitthvað skynsamlegra.
mbl.is Þingmenn Íslands og ESB funda öðru sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ENN RÝRNA SKATTTEKUR GUNNARSSTAÐA-MÓRA...............

En samt virðist skattahækkana-brjálæðið ekki ætla að fara af honum...............................
mbl.is Áfengissala dregst saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VORBOÐINN LJÚFI..............................

Nú er svo sannarlega hægt að segja að sumarið sé á næsta leiti.  Maður getur farið að undirbúa grillið fyrir besta og mýksta kjöt sem fyrirfinnst það eina sem vantar er að það komi fréttir þess efnis að stórhvalaveiðar séu að hefjast.


mbl.is Hrefnuveiðar að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐ VERÐUR NÆST?????????????????????

Segja þessar þreifingar ekki nokkuð til um hverskonar öngstræti þessi vitleysa öll er komin í? Menn vita greinilega ekkert hvað á að gera................
mbl.is Loðnuskip í nýju hlutverki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KREPPAN HEFUR FÆRT OKKUR AFTUR UM 16 ÁR..............................

En þurftum við á svona "harkalegri" áminningu að halda svo við færum að endurmeta lífið og lífsgildin?  Höfum við eitthvað lært??  Ætli það sé ekki stóra spurningin?  Það sem hefur aðallega gerst er að almenningur stendur í biðröðum fyrir utan hjálparstofnanir, til að fá mat og aðrar nauðsynjar til að halda lífinu í sér og sínum, lágmarkslaunin eru langt fyrir neðan "hungurmörk", launabilið breikkar sífellt, enn deila ASÍ og SA um það "hversu langt undir hungurmörkum" lágmarkslaunin eigi að vera, nauðsynjavara hækkar sífellt í verði og verðlag hækkar ávallt UMFRAM laun, atvinnuleysi eykst, stjórnsýsla landsins er óbreytt, endurnýjun á Alþingi er varla umfram það sem "eðlilegt" gæti talist og svona mætti lengi telja.  Niðurstaðan er sú að þrátt fyrir harkalega áminningu þá hefur lítið sem ekkert breyst hérna spurningin er bara sú hvort við hefðum þurft á enn harkalegri áminningu að halda til þess að eitthvað hefði þokast hérna til annað en það að almenningur hefði það enn ömurlegra en áður var ???????????
mbl.is Ísland eins og það var 1995
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband