Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Gleilegt r og akkir fyrir ri sem er a la!

ska llum eim, sem rata hinga inn etta blogg, gleilegs rs 2008 og hjartans akkir fyrir ngjulegt r sem er a la.

Fstudagsgrn

Fjrir flagar, giftir og rsettir, voru bnir a kvea a fara gsaveiar. fstudagskvldi tluu eir a hittast vi Select Vesturlandsveg og leggja saman af sta og a yri a vera ekki seinna en 23.00.

S fyrsti mtir og sr a hann er einn mttur og klukkan rtt a sl ellefu.

Stuttu sar kemur annar og er klukkan orin ellefu. "g tlai aldrei a komast t maur,

konan var sko ekki stt vi etta svo g var a lofa v a fara me henni jlahlabor Perlunni."

S riji er rtt a renna hla og segir farir snar ekki slttar.

"g tti n bara ekki a f a koma me ykkur strkar v konan var alveg a g skuli taka jeppann. g var a lofa henni a skipta t

flksblnum og kaupa jeppling handa henni."

S fjri kemur egar klukkan er rtt um hlf tlf. ",, ... g er svo aldeilis a essum konum. g var a lofa helgarfer til Glasgow fyrir jlin til a komast essa fer strkar....helgarfer...hvorki meira n minna."

segir s sem fyrstur mtti. " Strkar, a er murlegt a heyra ykkur vli. g var mttur hr tmanlega og a var ekkert ml me mna konu."

"N...hva er etta, rosalega ertu heppinn," segja eir rr kr.

"Nei, strkar etta er ekki heppni!"

"N hva ?" spyrja strkarnir vin sinn.

"egar hn var a fara sofa mtti g nakinn svefnherbergi og sagi vi hana, Do-do ea g a skjta gs?"

"Og hva sagi hn?"

"Hn sagi bara, klddu ig vel og faru varlega stin mn!"

etta er "rtta" hugarfari og htarskapi hstu hum!

Semsagt a niurstaan er s a Dav og hinir "hryjuverkamennirnir" Selabankanum "hefu" n geta valdi enn meiri skaa slensku efnahagslfi en eir geru rinu sem er a la, en eir voru ekki me ngu og reianlegar upplsingar hndunum (sem betur fer).  En essar upplsingar komu fr bankanum sjlfum annig a samkvmt v eru Selabankamenn ekki starfi snu vaxnir (a vissum vi fyrir)en arna hefur Dav uppgtva n "sannindi" fyrir sig, sem hafa "rnt" hann svefni yfir htirnar (gui s lof).
mbl.is Selabankinn hefi geta gert betur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ja, va leynast htturnar

Og g sem hlt alltaf a jlasveinabransinn vri alveg "skotheldur" bransi - g er hrddur um a g veri a fara a endurskoa vissu.
mbl.is Skoti jlasveininn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fstudagsgrn

Eldri hjn voru feralagi hsbl Bandarkjunum.

Allt einu skst eitthva t veginn og lendir undir blnum. au stoppa og athuga mli og sj a a liggur skunkur veginum. Virist hann vera me lfsmarki svo au kvea a taka hann me og fara me hann til nsta dralknis.

au taka skunkinn og leggja glfi blnum og keyra af sta.

"Skunkurinn skelfur", segir konan,

".tli honum s ekki bara kalt".

Settu hann milli ftanna r", segir maurinn.

"...en lyktin?", segir konan.

..j,haltu bara fyrir nefi honum


Hpi a verblgumarkmi nist ef gengi verur af tflutningi dauum.

etta getur n hver maur sagt sr sjlfur. Gengismlin VERA a jafna sig gengi krnunnar arf a lkka og a verur lka a vera stugt. a er ekki hgt a bja nokkurri atvinnugrein ea almenningi upp ann stugleika, sem rkt hefur hr landi sustu mnui og misseri, gengismlum og efnahagsmlum yfirleitt. Vaxtaokri hefur veri svo gengdarlaust a meira a segja eim hj viskiptabnkunum var fari a blskra, en tli hafi nokku fari um "hryjuverkamennina" Selabankanum ea skyldu eir hafa tta sig v a til ess a lifa urfum vi slendingar lka a flytja vrur t - ekki bara inn.
mbl.is Verblgumarkmiin nist 2009
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aukin jnusta....

Hagkaup er me pssun fyrir pabbana er ekki alveg rkrtt framhald a Leikbr veri me srstaka deild fyrir pabbana?  a hafa ekki allir gaman af fjarstrum blum og rafmagnsblabrautum.
mbl.is Kynokkafullur fangi dtab
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt hers hndum?

ryggisml okkar slendinga virast hafa fari vaskinn, egar Bandarkjamenn fru me allt sitt hafurtask af Keflavkurflugvelli.  Hjnabandi hj heita og kalda krananum fr lka vaskinn eins og ryggismlin hj okkur.  N virast mrg rki sj um varnir slands: Noregur, Svj, Danmrk, skaland ,......... og n eru Bretar a btast vi, g er alveg orinn ruglaur essu - Hverjir sj um varnir landsins?
mbl.is Rtt vi Breta um ryggisml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta er ng etta er ng.....

Meira a segja eir sem eru ekki alveg innilokair glerbri eins og "hryjuverkamennirnir Selabankanum" er fari a finnast ng komi af vaxtaokri Selabankans og eyileggingu tflutningsatvinnugreinum okkar slendinga og eru a vonast til a Selabankamenn stoppi n hkkun strivaxta nsta vaxtadegi.
mbl.is Glitnir spir breyttum vxtum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

1 - 0 fyrir McLaren

Skiptin hj McLaren og Renault kumnnum hljta a reiknast hagstari fyrir McLaren, svo a Alonso s tvfaldur heimsmeistari, a verur a horfa til ess a Kovalainen hefur aeins eki eitt tmabil formlunni og stai sig alveg frbrlega ruggt a arna fer framtarkumaur, reyndar var g og er alltaf v a ef hann hefi haft sambrilegan bl og Hamilton, er ekki vst hvor hefi ori stigahrri lok vertar.

ess skal svo geti a a var bloggvinur minn hann Guni, sem hefur lengi sp fyrir um etta og arna reyndist hann svo sannarlega sannspr. TIL HAMINGJU MCLAREN MENN.


mbl.is McLaren rur Kovalainen
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband