Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

ÚFF - ROSALEGA VAR ÞAÐ TÆPT!!!!!!!!!!

Þó ég sé alveg gegnheill Haukamaður þá verð ég að viðurkenna það að Valsarar áttu nú eiginlega skilið að vinna þennan leik.  Ég vona bara að mínir menn komi betur stemmdir til leiksins á sunnudaginn og vinni hann verðskuldað.
mbl.is Björgvin tryggði Haukum ævintýralegan sigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SÉRSTAKLEGA FYRIR SNÆFELL.....................

Annars er nú oft búið að spila þetta lag undanfarna daga en bara með hinum einu sönnu Queen, þessir flytja þetta lag líka vel.  En til hamingju Snæfell það eru ekki margir sem geta státað af viðlíka árangri.


ÞAÐ ÞURFTI EKKI ERLENDAN MIÐIL TIL AÐ SEGJA OKKUR ÞETTA!!!!!!!!!!!!!

En það var ekki verra að fá þetta staðfest og svo segja þeir að það sé betra að hafa REF til að hafa hemil á KÖTTUNUM í VG.
mbl.is „Aðal refurinn á þingi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

20 MÍLUR - ER EKKI VERIÐ AÐ GRÍNAST??????

Ekki þarf nú að fara langt til þess að fara út fyrir 20 mílurnar.  Það gefur auga leið að svo til ALLUR togarafloti landsmanna og STÓR HLUTIannarra fiskiskipa stundar veiðar utan þessara marka.  Það tók MÖRG ÁR að fá hingað til lands stóra og öfluga björgunarþyrlu og eftir að Bandaríski herinn fór með þyrlurnar af Miðnesheiðinni, hefur ekki verið hægt að sækja mikið slasaða menn t.d á Reykjaneshrygg.  En nú eru fjárframlögin til LHG alltaf að lækka og Gæslan verður að draga saman og alltaf verður niðurstaðan sú að þjónusta til sjómanna er dregin saman.  Hversu lengi ætla sjómenn að láta bjóða sér þetta og hvernig stendur á því að sjómannaforystan lætur ekkert í sér heyra um þessi mál?
mbl.is Skipstjórum hrýs hugur við úthafinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MÓRI ER ALLTAF GÓÐUR!!!!!!!!!!!!!!!!

Þetta hefur sannarlega verið stór stund hjá honum (enda Portúgali) það má ekki gleyma því að Spánn hefur alltaf litið á Portúgal sem litla bróður, svona svipað og FH er litli bróðir Hauka handboltalega séð í Hafnarfirði.
mbl.is Valdes reyndi að stöðva fögnuð Mourinho (myndband)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AÐ GEFNU TILEFNI..............................

Ég hef oft bloggað um þetta, SJÁ T.D. HÉR, en þegar ég sá í gærkvöldi í sjónvarpsfréttunum að Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA var STJÓRNARFORMAÐUR lífeyrissjóðsins GILDIS fékk ég æluna alveg upp í kok.  Hversu lengi ætla launamenn að láta þessa vitleysu viðganga.  Hinn mæti maður Jóhann Páll Valdimarsson, mætti gjarnan taka þessi mál upp einnig.
mbl.is „Menn eru stjörnuvitlausir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LIFRUR????????

Hvað í ósköpunum er nú það eiginlega?????
mbl.is Snákar og kakkalakkar í íbúð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERNIG GETUR HÚN SPYRT ICES(L)AVE OG GJALDEYRISHÖFTIN SAMAN??????

Það fer sko ekki á milli mála að hún er alveg ólm í að leggja þennan skuldaklafa á þjóðina, í það minnsta gerir hún ekkert til að kynna málstað okkar Íslendinga og þetta endalaus bölsýnisraus í henni ,fjármálaráðherra og öðrum ráherrum "ríkisstjórnar fólksins" fer nú að verða nokkuð þreytandi, þau eru búin að vera með eitthvað dómsdagsraus um að ef ekki verði búið að ganga frá Ices(L)ave fyrir hinn og þennan dag, fari hér allt á annan endann.  Ekki get ég munað hvenær þau byrjuðu á þessu (það er allavega eitt ár síðan sennilega meira) en það gerist ekkert.  Nú er löngu kominn tími til að þetta lið HÆTTI að vinna fyrir Breta og Hollendinga og fari að gera það sem það Á að gera.
mbl.is Icesave tefur afnám gjaldeyrishafta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GÓÐAR FRÉTTIR - VONANDI VERÐUR ÞRÓUNIN Í ÞESSA ÁTT!!!!!!!!!!!!!

Eru ökumenn bifreiða að taka meira tillit til ökumanna bifhjóla og öfugt??  Vonandi er þetta blanda af hvorutveggja.  Markmiðið er að sjálfsögðu að umferðaslysum verði ÚTRÝMT og er þá alveg sama hverskonar ökutæki á í hlut.
mbl.is Bifhjólaslysum fækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ ER "SKÍTT"...........................

Ef ekki má gagnrýna ráðherra "ríkisstjórnar fólksins" á Íslensku, í ræðustól Alþingis.
mbl.is Áminntur fyrir tal um magakveisu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband