Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2012

ER STRAX KOMINN TÍMI Á FERÐIR TIL OG FRÁ ÞORLÁKSHÖFN?????

Það er víst komið haust og eins og við vitum þá er Landeyjahöfn eingöngu nothæf yfir sumartímann...
mbl.is Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SVEI MÉR ÞÁ EF ÉG ER BARA EKKI NOKKUÐ SAMMÁLA HONUM........

Norðmenn hafa verið nokkuð duglegir að hleypa "flóttamönnum" inn í landið en eitthvað hefur nú farið lítið fyrir stefnu í innflytjendamálum.  Ekki hvarflar að mér að réttlæta þennan gjörning á nokkurn hátt eða bera blak af þessum morðum, en eru ekki yfirleitt fleiri en ein hlið á öllum málum????  Þar sem ég bjó, þegar ég var úti í Noregi, voru sérstök hverfi þar sem eingöngu bjuggu innflytjendur og voru yfir 90% þeirra á framfæri hins opinbera og kannski var það mest vegna þess að ekki vargert mikið fyrir því haft að kynna innviði þjóðarinnar fyrir innflytjendum og gera þeim almennilega grein fyrir því hvernig væri best að samlagast þjóðfélaginu.  Svo var Norskum atvinnurekendum ekki gerð grein fyrir þeim möguleikum sem innflytjendur buðu upp á.
mbl.is Segir Noreg hafa átt Breivik skilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FASTUR LIÐUR HJÁ RÁÐHERRUM "NORRÆNU VELFERÐARSTJÓRNARINNAR" AÐ BRJÓTA JAFNRÉTTISLÖG..

Það stendur ekki steinn yfir steini hvað varðar fagleg vinnubrögð hjá "KLÚÐURSKLÍKUNNI" og menn sem hafa reynt að slá sig til riddara, sem einhver boðberi góðra vinnubragða og heiðarleika, er uppvís að því að vera tvöfaldur (eða jafnvel margfaldur) í roðinu og er ekkert annað en lýðskrumari og hræsnari......
mbl.is Ögmundur þarf að skýra málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GEIGVÆNLEGAR BREYTINGAR??????????

Hvað er eiginlega GEIGVÆNLEGT við það að nú sé að hefjast hlýindatímabil???????  Það hefur oft komið fram að hitastig hefur sveiflast til og nú er einfaldlega að hefjast hlýindaskeið og það er óhjákvæmilegt að jöklar minnki þegar hitastig hækkar....................


mbl.is Áminning um geigvænlegar breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VINSÆLASTI FRASI FORKÓLFA "RÍKISSTJÓRNAR FÓLKSINS" OG FYLGISMANNA

Í hvert einasta skipti sem tal manna beinist að seinaganginum og aðgerðarleysi stjórnvalda þá gellur þessi frasi við: "HÉR VARÐ HRUN".  Það er engu líkara en að KLÚÐURSKLÍKAN" og fylgismenn hennar haldi að þessi FRASI sé svar við ÖLLU.  Finnst fólki virkilega að svona bull nægi?????????


mbl.is „Hér varð náttúrlega hrun“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

.....OG SAGAN FENGI ÞOKKALEGAN ENDI.......................

Í það minnsta miðað við það sem á undan er gengið og það allra besta er að við yrðum laus við "Ríkisstjórn Fólksins"....................W00t
mbl.is Viðræðuslit leiddu til stjórnarslita
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÝJU FÖTIN KEISARANS??????????????

En hefur það eitthvað upp á sig að breyta umbúðunum en ekki innihaldinu??????
mbl.is Nýtt merki hjá VÍS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EKKI EINGÖNGU ÞINGMENN SEM HAFA YFIRGEFIÐ FLOKKINN..............

Ég hef fyrir því áreiðanlegar heimildir og þekki til þess sjálfur, að þeir eru ófáir meðlimir VG (WC) sem hafa yfirgefið flokkinn vegna ESB stefnu flokksins.  Stefna/stefnuleysi VG (WC) í INNLIMUNARMÁLUM, VERÐUR AÐ ÖLLUM LÍKINDUM TIL ÞESS AÐ Gunnarsstaða Móri FER EKKI INN á Alþingi MEIRA nem það séu einhverjir BLINDIR, HEYRNARLAUSIR og alveg HEILALAUSIR fylgismenn flokksins, kjósi hann sama á hverju dynur..............................
mbl.is Samstaða um að fara yfir stöðuna í Evrópumálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞARF SEM SAGT EKKI AÐ GERA UPP EVRÓPUMÁLIN???????

Nú hafa tveir af þremur flokkum sem mynda þetta stjórnarsamstarf, það þarf ekkert að tala um Hreyfinguna nema í þátíð því hún hefur splundrast og það kemur ekkert af brotunum úr henni meira við sögu í Íslenskri pólitík, lýst yfir vilja til frekara samstarfs að kosningum loknum (hvernig þeir halda að samtals FIMM þingmenn hafi einhver áhrif er svo aftur hulin ráðgáta).  VG (WC) hefur staðfest SVIKIN VIÐ KJÓSENDUR SÍNA og hyggjast halda áfram INNLIMUNINNIí ESB eins og ekkert hafi í skorist.  Með þessu hefur VG (WC) ekki aðeins undirritað dánarvottorð sitt heldur líka jarðað sig og tryggt það að flokkurinn á sér ekki endurkomu auðið í Íslensk stjórnmál um langa framtíð.  En sjálfsagt eru einhverjir sem fylgja þeim áfram í blindni eða nægilega margir til að þeir fái tvo menn inn á Alþingi í næstu kosningum...................
mbl.is Áfram samstarf vinstrimanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

RÉTT EINS OG ANNAÐ SEM ÞESSI RÍKISSTJÓRN KEMUR AÐ-TÓMT KLÚÐUR.

það eru að hámarki 240 dagar eftir af lífi þessarar ríkisstjórnar.  Þó svo að Oddný G. Harðardóttir sé einhver slakasti ráðherra sem sögur fara af, þá er samt sem áður gjörsamlega galið að ætla að skipta um ráðherra fyrir svona stuttan tíma.  Það þarf að fylgja eftir fjárlögum ársins og margt fleira fólk stekkur ekki fullskapað inn í störfin.  Mér er það stórlega til efs að Katrín Júlíusdóttir hafi komið mikið að fjárlagagerðinni en sjálfsagt hefur hún fengið eintak af fjárlögunum, því hún verður jú að flytja fárlögin í þinginu.  En hvað skyldi RÁÐHERRAKAPALLINN á yfirstandandi kjörtímabili kosta þjóðina mikið??????
mbl.is Ekki full sátt um ráðherraskiptin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband