Færsluflokkur: Samgöngur
29.5.2013 | 09:01
ÞAÐ VERÐA ENDALAUSAR DEILUR UM STAÐSETNINGU FLUGVALLARINS
Á meðan hann er staðsettur í Vatnsmýrinni og ekki verður búið að ná endanlegri sátt um staðsetninguna. Þeir aðilar sem vilja flugvöllinn burt eru smám saman að ná yfirhöndinni enda virðast þeir vinna skipulega og staðfast að þessu markmiði sínu á meðan þeir sem vilja óbreytt ástand, beita aðallega tilfinningarökum (sem sum hver eru engin rök að mínu mati). Væri ekki eðlilegast að það væri farið í að finna innanlandsfluginu VARANLEGA staðsetningu fyrir innanlandsflugið og undirbúa þann flutning vel og eyða orkunni í það, í stað þess að rífast endalaust um það hvort flugvöllurinn eigi að vera í Vatnsmýrinni eða ekki? Það eina sem við vitum er að flugvöllurinn verður sífellt deiluefni meðan hann er staðsettur í Vatnsmýrinni.........
![]() |
Verra en blaut tuska |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.4.2013 | 11:54
LÝTT FYRIRSJÁANLEGUR SANDBURÐUR"???????????
Á hverju er þetta fólk eiginlega? Það sáu það og vissu ALLIR að sandburður í höfninni yrði mikill en hitt er svo annað mál að nokkrir stungu höfðinu í sandinn og viðurkenndu ekki þessa staðreynd, hvorki fyrir sjálfum sér eða öðrum..................
![]() |
Endurbóta þörf á Landeyjahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.4.2013 | 15:58
ANNAÐ HVORT EÐA....................
Er þessi frétt bara ekki nokkuð dæmigerð fyrir áreyðanleika Landeyjahafnar?????????????
![]() |
Brottför Herjólfs staðfest kl. 15:30 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.4.2013 | 09:30
LANDEYJAHÖFN OPNAST EKKI UM LEIÐ OG FARFUGLARNIR KOMA......
Þó svo að hún sé "sumarhöfn" þá er hún frekar seint á ferðinni.............
![]() |
Ófært um Landeyjahöfn næstu daga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.4.2013 | 08:23
EKKI HÆGT AÐ BÆTA LANDEYJAHÖFN SVO HÚN VERÐI HEILSÁRSHÖFN.....
Þetta er eingöngu orðin spurning um það HVERSU MIKLA FJÁRMUNI STJÓRNVÖLD ERU TILBÚIN AÐ HENDA Í ÞETTA GÍMALD OG GÆLUVERKEFNI..........
![]() |
Yfir 300 manns á íbúafundi í Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.4.2013 | 14:04
ÞYKIR BARA STÓRFRÉTT EF HÆGT ER AÐ NOTA HÖFNINA Í APRÍL.......
En væri bara nokkuð hægt að nota höfnina yfirhöfuð ef ekki kæmu til allar þessar "sanddælingar" sí og æ?????
![]() |
Herjólfur siglir til Landeyjahafnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2013 | 09:25
NEI, NÚ ER SKO MIKIÐ MEIRA EN NÓG KOMIÐ AF BULLINU........
.....Og mál til komið að fara að gera eitthvað af viti. Því ekki hefur mikið farið fyrir því að eitthvað af viti væri gert í sambandi við allt þetta KLÚÐUR. Fyrir það fyrsta ætti Sigurður Áss Grétarsson ekki að voga sér að tala um "BREYTINGAR" á Herjólfi til þess að hann verði "nothæfur" í Landeyjahöfn. Er hann búinn að gleyma því að Herjólfur var styttur, frá því sem gert var ráð fyrir á upphaflegu teikningunum og kannski sé þar komin ástæðan fyrir því að hann heldur ekki stefnu eins vel???? Það er ekki nokkur spurning að ef á að halda áfram með þetta KLÚÐUR verður að koma til nýtt skip og allt tal um að gera breytingar á Herjólfi er tóm tjara................
![]() |
Auðveldara fyrir Baldur að halda stefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2013 | 16:46
VONANDI LENGIST ÞÁ "NOTKUNARTÍMI" HAFNARINNAR........
En loksins þegar þetta skip getur farið að sigla í Landeyjahöfn, VERÐUR ÞÁ BÚIÐ AÐ SETJA 35 - 40 MILLJARÐA KRÓNA Í ÞETTA KLÚÐUR?????? Og nú er aftur farið að tala um jarðgöng milli Lands og Eyja..................
![]() |
Nýr Herjólfur verður aflminna skip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.12.2012 | 22:17
BOTNLAUS HÍT..................................
Á að "henda" endalausum fjármunum í þetta KLÚÐUR áður en ráðamenn taka sönsum og viðurkenna vitleysuna fyrir sjálfum sér og öðrum??????
![]() |
Hætta dýpkun í bili |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.12.2012 | 09:39
ENN BERJA MENN HAUSNUM Í STEININN.....
Eru menn ekki enn búnir að átta sig á því að Landeyjahöfn er einungis nothæf yfir sumartímann og varla það, hvað eru menn eiginlega að "strekkja"???????
![]() |
Fyrsta ferð Baldurs fellur niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |