Færsluflokkur: Umhverfismál
1.12.2008 | 16:43
Er einhver hissa á þessu - hvölum fjölgar stjórnlaust..........
Auðvitað hefur hún afleiðingar þessi algjöra friðun á hvölum. Í sambandi við rannsóknarverkefni, sem ég ásamt fleirum vann, þá rak á fjörur okkar Kanadísk doktorsritgerð (The affects of whale watching on humback whales in New Foundland , Corbell,2006) en í þessari skýrslu koma fram nýjar og nýstárlegar kenningar um áhrif hvalaskoðana á hvali og lífshætti þeirra. Í skýrslunni er talað um að hvalaskoðanabátarnir séu flestir komnir til ára sinna og með gamlar og háværar dísilvélar, sem hafi þau áhrif á hvalina að þeir missi heyrn og "staðsetningakerfi" þeirra ruglist, þarna sé komin skýringin á því að þeir séu komnir á dýpra vatn og séu bara einfaldlega að forðast hvalaskoðunarbátana. En hvölunum verður ekki kápan úr því klæðinu því hvalaskoðunarbátarnir elta þá bara. Sé þetta rétt, sem ég hef ekki ástæðu til að draga í efa en það skal tekið fram að þetta þyrfti að rannsaka betur, þá er þarna stór hluti skýringarinnar á fjölgun árekstra milli hvala og skipa og því að "hvalrekum" hefur fjölgað eins gríðarlega og raunin er, en ég er á því að stærsti orsakavaldurinn sé hin gríðarlega fjölgun hvala, sem hefur verið siðan hvalveiðibannið tók gildi 1986
![]() |
Mörg dæmi um árekstra hvala og skipa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 255
- Sl. sólarhring: 316
- Sl. viku: 1611
- Frá upphafi: 1877595
Annað
- Innlit í dag: 142
- Innlit sl. viku: 945
- Gestir í dag: 121
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar