23.7.2017 | 21:56
ER ÚRVALIÐ AF DÓMURUM EITTHVAÐ "DAPURT" Í KVENNABOLTANUM Í EVRÓPU??
Í það minnsta virðist vera að "UPPSÓPIÐ" HAFI VERIÐ VALIÐ TIL AÐ DÆMA Á EM KVENNA Í HOLLANDI. Það er hver dómaraskandallinn á fætur öðrum. það voru ekki eingöngu Íslendingar, sem urðu fyrir barðinu á dómurunum vegna ÓSKILJANLEGRAR dómgæslu, heldur má nefna Spánverja sem voru klárlega "snuðaðir" um víti og mörg atriði sem dómarar hreinlega virtust ekki sjá. Og dómarinn í leik Portúgal og Skotlands setti HEIMSMET,því hún var með fleiri ranga dóma en rétta og voru það sérstaklega innköstin sem þvældust fyrir henni. Má búast við því í framtíðinni, í kvennaboltanum, að dómarar leikjanna komi inn á í fylgd blindrahunda?????
![]() |
Dómarinn átti sviðið í stórleiknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 24.7.2017 kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2017 | 10:57
"NEVER ENDING STORY"........
Skilja þessir menn hjá Everton ekki að NEI þýðir NEI? Fyrr má nú aldeilis fyrr vera, eitt er nú að vera ákveðinn en þetta nálgast nú bara þráhyggju. Hann virðist bara finna sig mjög vel hjá Swansea og fær mikinn spilatíma (hann er með nærri því 100% spilatíma) og eru allar líkur á að það verði óbreitt, en aftur á móti má reikna með að baráttan um stöðurnar verði mjög hörð hjá Everton miðað við kaupgleðina sem hefur verið undanfarið þar á bæ......
![]() |
Nýtt tilboð frá Everton í Gylfa Þór |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 23. júlí 2017
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞESSI UMMÆLI UTANRÍKISRÁÐHERRA SEGJA MEIRA UM HANA EN HJÖRT.....
- ENN EITT "BULLMÁLIÐ" SEM JÓN GNARR KEMUR MEÐ - HVAÐ ER ÞESSI...
- NÚ ER STRÍÐSÓÐA KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ TAPA SÉR.........
- ENDA ENGIR GÍSLAR LENGUR Á LÍFI TIL AÐ SLEPPA....
- VÆRI EKKI TILVALIÐ AÐ BJÓÐA TRUMP Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL ÍSL...
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM S...
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 351
- Sl. sólarhring: 373
- Sl. viku: 2052
- Frá upphafi: 1914021
Annað
- Innlit í dag: 197
- Innlit sl. viku: 1120
- Gestir í dag: 183
- IP-tölur í dag: 179
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar