11.8.2017 | 09:30
ER EKKI Í LAGI MEÐ MANNINN?????????????
" Mesti titringurinn og áhyggjurnar vegna komu Costco eru ekki í dagvörubúðunum heldur á fjármálamarkaði, segir Ómar". Að láta svona lagað frá sér fara er alveg út í hött. Gerir maðurinn sér ekki grein fyrir því að það er innkoma Costco á markaðinn, sem gerir það að verkum að hlutabréf Haga lækka svona mikið og heldur hann virkilega að áhrifin á smávöruverslunina séu óveruleg? EN SVO ER NOKKUÐ FRÓÐLEGT FYRIR OKKUR NEYTENDUR AÐ SKOÐA VIÐBRÖGÐ SMÁSÖLUVERSLUNARINNAR VIÐ ÞESSARI SAMKEPPNI Á MARKAÐNUM. EKKI HEFUR ÞESSUM "FUGLUM" DOTTIÐ Í HUG AÐ LÆKKA HJÁ SÉR VÖRUVERÐIÐ, NEMA Í ÖRFÁUM TILFELLUM, HELDUR ER VERIÐ AÐ REYNA AÐ KAUPA UPP AÐRAR KEÐJUR (SAMANBER ÞEGAR HAGAR ÆTLUÐU AÐ KAUPA LYFJU. OG HVERNIG ÁTTI AÐ FJÁRMAGNA ÞAU KAUP?). HVERNIG ÁTTI ÞAÐ AÐ KOMA NEYTENDUM TIL GÓÐA Í AUKINNI SAMKEPPNI?
![]() |
Costco á við stærstu búðirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.8.2017 | 07:08
Föstudagsgrín
Maður nokkur var í leigubíl og pikkaði í öxlina á bílstjóranum til þess að spyrja hann spurningar. Leigubílstjórinn öskraði upp yfir sig, missti stjórn á bílnum, var næstum búinn að keyra í veg fyrir strætó, fór upp á gangstétt og stoppaði örfáum sentímetrum frá búðarglugga. Í nokkrar sekúndur er allt hljótt í bílnum. Síðan segir bílstjórinn: Heyrðu félagi, þetta skaltu aldrei gera aftur. Þú hræddir næstum úr mér líftóruna!. Farþeganum var illa brugðið en sagði að lokum: Fyrirgefðu ég vissi ekki að smápikk í öxlina myndi valda þessum viðbrögðum.Æ fyrirgefðu, sagði bílstjórinn Þetta var nú reyndar ekki þín sök. Í dag er fyrsti dagurinn hjá mér sem leigubílstjóri, ég er búinn að keyra líkbíl í 25 ár.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 11. ágúst 2017
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞESSI UMMÆLI UTANRÍKISRÁÐHERRA SEGJA MEIRA UM HANA EN HJÖRT.....
- ENN EITT "BULLMÁLIÐ" SEM JÓN GNARR KEMUR MEÐ - HVAÐ ER ÞESSI...
- NÚ ER STRÍÐSÓÐA KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ TAPA SÉR.........
- ENDA ENGIR GÍSLAR LENGUR Á LÍFI TIL AÐ SLEPPA....
- VÆRI EKKI TILVALIÐ AÐ BJÓÐA TRUMP Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL ÍSL...
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM S...
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 311
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 2012
- Frá upphafi: 1913981
Annað
- Innlit í dag: 177
- Innlit sl. viku: 1100
- Gestir í dag: 167
- IP-tölur í dag: 164
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar