21.9.2017 | 16:14
AÐEINS UM PERSÓNUAFSLÁTTINN OG SKATTLEYSISMÖRK
Allt er það satt og rétt, sem kemur fram hjá Ragnari Þór Ingólfssyni, að lægstu laun á Íslandi séu skammarlega lág og dugi ekki til framfærslu. það er dapurleg staðreynd að síðan árið 1997 (Mér gekk ekki alveg nógu og vel að lesa út úr línuritinu frá VR þannig að einhver skekkja er í útreikningunum hjá mér en skekkjan er upp á einhver 2.000-5.000 krónur á mánuði). Samkvæmt línuritinu frá VR voru lágmarkslaun um 60.000 krónur á mánuði eða um 148.000 á núvirði og þá voru skattleysismörkin þau sömu. En í dag eru skattleysismörkin 149.424 krónur á mánuði en lágmarkslaunin um 280.000 á mánuði. Lægstu laun þyrftu að hækka í um 310.000 krónur á mánuði og þá þyrftu skattleysismörkin að vera í þeirri tölu líka. (Ath. að stuðst er við vísitölu neysluverðs, sem fengin var á vef Hagstofu Íslands)
![]() |
Lægstu launin duga ekki til framfærslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 21. september 2017
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞESSI UMMÆLI UTANRÍKISRÁÐHERRA SEGJA MEIRA UM HANA EN HJÖRT.....
- ENN EITT "BULLMÁLIÐ" SEM JÓN GNARR KEMUR MEÐ - HVAÐ ER ÞESSI...
- NÚ ER STRÍÐSÓÐA KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ TAPA SÉR.........
- ENDA ENGIR GÍSLAR LENGUR Á LÍFI TIL AÐ SLEPPA....
- VÆRI EKKI TILVALIÐ AÐ BJÓÐA TRUMP Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL ÍSL...
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM S...
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 73
- Sl. sólarhring: 248
- Sl. viku: 1774
- Frá upphafi: 1913743
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 970
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 44
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar