9.3.2018 | 01:16
Föstudagsgrín
Þrír fótboltaáhugamenn voru að þvælast um Saudi Arabíu. Einn hélt með Leeds, annar hélt með Manchester United og sá þriðji hélt með Liverpool.Auðvitað voru þeir allir fullir, en eins og allir vita þá er það stranglega bannað í Saudi Arabíu. Þannig að þeir voru allir handteknir. Þeir voru voru leiddir fyrir shjeikinn sem mælti svo fyrir að vegna drykkjuskapar á almannfæri þyrftu þeir að þola 50 svipuhögg hver en bætti svo við: En vegna þess að það er þjóðhátíðardagur okkar ætla ég að veita ykkur TVÆR óskir hverjum.Þegar kom að því að það átti að hýða Leeds-arann bað hann um að fá kodda bundinn á bakið og bestu fáanlega læknisþjónustu ef með þyrfti. Svo var byrjað að hýða hann. Koddinn þoldi aðeins 15 svipuhögg og var þá orðinn með öllu gagnslaus, þannig að Leeds-arinn varð alblóðugur og hálfdauður eftir þessa hrikalegu meðferð, en hann fékk góða læknishjálp.Þá var komið að United-manninum. Hann sagðist vilja TVO kodda bundna á bakið á sér og bestu læknisaðstoð sem í boði væri.Svo kom að hýðingunni. Eftir 30 svipuhögg voru koddarnir orðnir gagnslausir. Blóðugur en á lífi fékk United-maðurinn góða aðhlynningu og var nokkuð kátur.Loksins var komið að Liverpool-manninum. Hann sagði hátt og snjallt:Bætið við 200 höggum og bindið helvítis United-manninn á bakið á mér.............
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 9. mars 2018
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ENN EITT "BULLMÁLIÐ" SEM JÓN GNARR KEMUR MEÐ - HVAÐ ER ÞESSI...
- NÚ ER STRÍÐSÓÐA KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ TAPA SÉR.........
- ENDA ENGIR GÍSLAR LENGUR Á LÍFI TIL AÐ SLEPPA....
- VÆRI EKKI TILVALIÐ AÐ BJÓÐA TRUMP Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL ÍSL...
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM S...
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 9
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 1673
- Frá upphafi: 1913462
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 941
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar