1.6.2018 | 21:01
"GREED IS GOOD"........
Sagði Gordon Gekko (Michael Douglas) í Wall Street myndinni þeirri fyrri (mig minnir að hún sé frá árinu 1987 en þó er það birt án ábyrgðar, ef þetta er ekki rétt verð ég vonandi leiðréttur). Því miður er þetta ekki alveg rétt og sennilega er ferðaþjónustan að gjalda fyrir það. Undanfarin ár hefur verðlagið verið langt út úr kortinu og alltaf verða erlendir ferðamenn "kjaftbit" á verlaginu. En það grófasta sem ég hef orðið vitni að er verð á kaffi og tertusneið í Mývatnssveit en verðið var 3.400 krónur. Og alltaf kemur sama svarið; JÚ KRÓNAN ER SVO HÁ. En málið er nefnilega að þegar krónan hækkar verða þá ekki erlend innkaup hagstæðari? Ættu þá ferðaþjónustuaðilar ekki að LÆKKA verðin??? Nei þeir gera það ekki því þá verður GRÓÐINN MINNI. Ef nýtingin á hótelherbergjunum er að minnka, bendir það ekki til þess að verðið geti verið of hátt? Getur ekki verið að þarna sé lögmál markaðsins númer eitt FRAMBOÐ OG EFTIRSPURN að láta á sér kræla? Er alveg útilokað að ferðaþjónustan sjái hvað er að gerast????????
![]() |
Blikur á lofti í ferðaþjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2018 | 04:58
Föstudagsgrín
Þessi kemur frá Dublin á Írlandi. Kona nokkur var að kenna börnum í sunnudagaskóla.
Hún var að prófa þau í hinum ýmsu siðferðisgildum, mikilvægi náungakærleika og hvað þyrfti að gera til að komast til himna.
Hún spurði börnin: Ef ég seldi húsið og bílinn, héldi heilmikla bílskúrssölu" og ánafnaði kirkjunni alla peningana, kæmist ég þá til himna????
NEI" svöruðu börnin.
Ef ég þrifi kirkjuna á hverjum degi. Hugsaði um garðinn og héldi öllu við, myndi það koma mér til himna"???
NEI" svöruðu börnin aftur. (Nú var konan farin að brosa)
En ef ég verð góð við öll dýr, gef börnum sælgæti, verð góð við manninn minn (hvað sem hún hefur átt við með því), kemur það mér til himna"????
Aftur svöruðu allir NEI" (Nú var hún alveg að springa úr stolti yfir því hversu vel þau höfðu lært).
En hvernig kemst ég þá til himna"???? Hélt hún áfram.
Þá kallaði lítill sex ára strákur: YUV GOTTA BE FOOKN´ DEAD!"
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 1. júní 2018
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....
- "RANNSÓKNIR HAFA SÝNT" AÐ RASISMI ER AÐ MESTU Í HÖFÐI ÞEIRRA ...
- ÞETTA ER AFSKAPLEGA EINFALT - "SKESSURNAR" HAFA ENGAR ÚTSKÝR...
- KEMUR ÞARNA INN SVOKÖLLUÐ "GULLHÚÐUN" HJÁ "SKESSUNUM"??????
- HEFUR HÚN ÞÁ ENDANLEGA TAPAÐ GLÓRUNNI?????????
- NÚ ÞARF BARA AÐ PASSA AÐ ÞAÐ VERÐI EKKI EINN EINASTI PENNI Í ...
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- "ENGIN HORNKERLING VIL ÉG VERA".......
- OG ÞARNA VILJA "SKESSURNAR" KOMA ÍSLANDI INN......
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EIN...
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT S...
- "ÞREYTTUR FRASI"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 265
- Sl. sólarhring: 271
- Sl. viku: 1958
- Frá upphafi: 1898616
Annað
- Innlit í dag: 142
- Innlit sl. viku: 1211
- Gestir í dag: 117
- IP-tölur í dag: 115
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar