20.7.2018 | 09:04
NÚ ER LAG
Núna sjáum við það svart á hvítu, að ríkisstjórnin hefur í ljósi þess að skatttekjur eru mun meiri en gert var ráð fyrir, möguleika á því að undirbúa fyrirsjáanleg átök á vinnumarkaði í haust. Fyrst af öllu er að huga að persónuafslættinum. Þegar staðgreiðsla skatta var tekin upp árið 1988, var persónuafslátturinn ákveðinn 15.524 krónur en í janúar árið 2017 var persónuafslátturinn 52.907 krónur en ef hann hefði fylgt neysluverðsvísitölu ætti hann að vera 68.290 krónur. En því hefur verið borið við að GRUNNUR persónuafsláttarins hafi breyst í gegnum tíðina og þess vegna hafi hann ekki fylgt vísitöluhækkunum en þetta er bara fyrirsláttur og á ekki við nein rök að styðjast. ÞAÐ ÆTTI AÐ VERA LÁGMARKS RÉTTLÆTISMÁL AÐ EKKI SÉ GREIDDUR TEKJUSKATTUR AF LAUNUM, SEM ERU 310.000 KRÓNUR Á MÁNUÐI OG UNDIR ÞVÍ. MEÐ ÞVÍ AÐ PERSÓNUAFSLÁTTURINN YRÐI 68.290 KR. OG SKATTPRÓSENTAN YRÐI SETT Í 22,95%, YRÐU TEKJUR UNDIR 310.000 KR. EKKI SKATTLAGÐAR. Kostnaðurinn við þetta þyrfti ekki að verða svo mikill því að með því að tekjur yfir 550.000 kr. settar undir hærra skattþrepið. Að mínu mati væri þetta með með bestu ráðstöfun sem stjórnvöld gætu gert til að aðstoða við kjaramálin í haust......
![]() |
Er vonsvikinn með vaxandi skattbyrði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. júlí 2018
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- NÚ ER STRÍÐSÓÐA KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ TAPA SÉR.........
- ENDA ENGIR GÍSLAR LENGUR Á LÍFI TIL AÐ SLEPPA....
- VÆRI EKKI TILVALIÐ AÐ BJÓÐA TRUMP Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL ÍSL...
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM S...
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
- SYLVI LISTHAUG RAUNVERULEGUR SIGURVEGARI NORSKU ALÞINGISKOSNI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 44
- Sl. sólarhring: 423
- Sl. viku: 1483
- Frá upphafi: 1913137
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 850
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar