26.1.2019 | 11:45
ÓTRÚLEGT AÐ ESB SKULI ENNÞÁ REYNA ÞENNAN ÁRÓÐUR OG ENN ÓTRÚLEGRA AÐ EINHVER SKULI TRÚA ÞESSU KJAFTÆÐI.....
Fyrst eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna frægu í Bretlandi, trúðu menn þessu og Breska pundið féll nokkuð mikið (hátt í 20%), en svo sáu menn að áhrifin voru bókstaflega engin áhrif. Fyrirtæki og stofnanir áttu að flytja frá Bretlandi og til Evrópu og þá sérstaklega til Parísar, en það gerðist ekki og nú berast fréttir af því að fyrirtæki og þá sérstaklega fjármálafyrirtæki í Evrópu, hyggi á flutning til Bretlands. Nú eru menn farnir að átta sig á því að BRexit hefur MUN alvarlegri afleiðingar fyrir ESB en Bretland og nefni ég hér á eftir nokkur atriði: Fyrir það fyrsta minnkar þessi "stóri" markaður sem ESB sem INNLIMUNARSINNAR tala svo mikið um úr 500 milljón manns niður í 436 milljónir manna. Þetta eru rúm 5% af heildarmannfjölda heimsins. VÆRI EKKI NÆR AÐ HUGA AÐ 95% MARKAÐNUM, SEM ÞAR AÐ AUKI KREFST EKKI FULLVELDISFRAMSALS AF OKKUR? Hagvöxtur innan ESB hefur verið mjög lítill og sá litli hagvöxtur sem hefur verið hefur verið mestur í Bretlandi og er því mikil hætta á efnahagslegum samdrætti hjá ESB eftir BREXIT. Hin ESB ríkin hafa flutt mun meira af vörum til Bretlands og nú verður sá útflutningur allur í uppnámi. Bretar hafa greitt stjarnfræðilegar upphæðir til ESB og nú skrúfast fyrir þessar greiðslur en það verður ekkert létt verk að draga "báknið í Brussel saman". OG SVO ER AÐALMÁLIÐ AÐ EF BRETUM VERÐUR GERT MÖGULEGT AÐ YFIRGEFA SAMBANDIÐ, ÁN ÞESS AÐ ÞEIM VERÐI GERT ÞAÐ MJÖG ERFITT OG BEITT VIÐ ÖLLUM MÖGULEGUM OG ÓMÖGULEGUM RÁÐUM, SKAPAST MÖGULEIKI FYRIR ÖNNUR RÍKI AÐ YFIRGEFA SAMBANDIÐ. ÞVÍ ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ EF BREXIT VERÐUR AÐ VERULEIKA, ER ÞAÐ UPPHAFIÐ AÐ FALLI ESB OG NÆST KEMUR SVO ENDANLEGA "ROTHÖGGIÐ" SEM ER EVRAN..........
![]() |
Líkja Brexit við Eyjafjallajökul |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. janúar 2019
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA ER AFSKAPLEGA EINFALT - "SKESSURNAR" HAFA ENGAR ÚTSKÝR...
- KEMUR ÞARNA INN SVOKÖLLUÐ "GULLHÚÐUN" HJÁ "SKESSUNUM"??????
- HEFUR HÚN ÞÁ ENDANLEGA TAPAÐ GLÓRUNNI?????????
- NÚ ÞARF BARA AÐ PASSA AÐ ÞAÐ VERÐI EKKI EINN EINASTI PENNI Í ...
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- "ENGIN HORNKERLING VIL ÉG VERA".......
- OG ÞARNA VILJA "SKESSURNAR" KOMA ÍSLANDI INN......
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EIN...
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT S...
- "ÞREYTTUR FRASI"..............
- Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 16
- Sl. sólarhring: 346
- Sl. viku: 1736
- Frá upphafi: 1898127
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1071
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar