30.4.2019 | 13:26
ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK VARÐANDI ÞETTA LANDEYJAHAFNARÆVINTÝRI
Allt þetta mál með "nýja Herjólf" er svo með ólíkindum, að skoði maður þetta frá upphafi til enda, þá er þetta eins og mögnuð lygasaga. Í skáldsögu gæti svona vitleysa aldrei gerst. Fyrir það fyrsta var höfninni KLÚÐRAÐ strax í upphafi en ENGINN hefur viðurkennt það og að sjálfsögðu ber ENGINN ábyrgð á því. Það er búið að vera að KLÚÐRA ferjunni ALLAN smíðatímann og líka áður. Það er náttúrlega alveg með ólíkindum að það hefur verið á HANNA "nýja Herjólf" ALLAN smíðatímann og auðvitað hefur þetta áhrif á siglingahæfni skipsins og auðvitað hefur þetta áhrif á smíðaverðið. Halda menn virkilega að svona vitleysa sé ókeypis, halda menn virkilega að menn komist upp með að borga ekki fyrir breytingarnar? Svo hef ég miklar áhyggjur af því að skipið, verði ekki þeim eiginleikum búið að það verði "HÆFT" til að sigla milli Þorlákshafnar og Eyja á veturna, þegar verstu veðrin verða. Kannski það sé hugsunin að nota "gamla Herjólf" þá? Og alltaf verðu þetta Landeyja-KLÚÐUR stærra og stærra.................
![]() |
Innkölluðu bankaábyrgðir vegna Herjólfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. apríl 2019
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- NÚ ÞARF BARA AÐ PASSA AÐ ÞAÐ VERÐI EKKI EINN EINASTI PENNI Í ...
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- "ENGIN HORNKERLING VIL ÉG VERA".......
- OG ÞARNA VILJA "SKESSURNAR" KOMA ÍSLANDI INN......
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EIN...
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT S...
- "ÞREYTTUR FRASI"..............
- Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 118
- Sl. sólarhring: 179
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 1897139
Annað
- Innlit í dag: 81
- Innlit sl. viku: 847
- Gestir í dag: 76
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar