7.6.2019 | 06:01
Föstudagsgrín
Hún Sigga vaknað eldsnemma á laugardagsmorgni og dreif sig bara á fætur og þreif alla íbúðina hátt og lágt og ryksugaði. Um hádegi var hún búin að þessu öllu saman og var ekki vitund þreytt svo hún ákvað að fara í Kolaportið og vita hvort hún rækist ekki á eitthvað sniðugt þar. Hún var búin að vera þar nokkra stund þegar hún rak augun í Alladín-lampa henni fannst hann ansi flottur og keypti hann og fór með hann heim og setti upp í hillu. Eftir um það bil þrjár vikur, fannst henni að ryk hefði sest á lampann og ætlaði að fara að þurrka af honum. Hún var rétt byrjuð að strjúka af lampanum þegar út úr honum kom ANDI (eins og vera bar) og að launum fyrir að frelsa sig úr þessari prísund bauð hann Möggu að óska sér einhvers. Auðvitað brá Siggu svolítið en hún var fljót að jafna sig og fór nú að hugsa málið. Hún hafði alltaf búið ein og nú seinni árin var heimiliskötturinn hann Brandur hennar eini félagsskapur. Svo eftir nokkra umhugsun sagði hún við andann: Það vildi ég að hann Brandur yrði að fjallmyndarlegum karlmanni, sem myndi gefa mér ALLA sína ást og athygli Og það var eins og við manninn mælt að Brandur breyttist í þann al flottasta mann sem Sigga hafði nokkurn tíma augum litið. Sigga kiknaði í hnjáliðunum og lét sig falla í sófann. Brandur settist við hliðina á henni, horfði djúpt í augun á henni og sagði svo með rödd eins og Michael Jackson: Nú sérðu örugglega eftir því að hafa látið gelda mig, hérna um árið.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 7. júní 2019
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- "ENGIN HORNKERLING VIL ÉG VERA".......
- OG ÞARNA VILJA "SKESSURNAR" KOMA ÍSLANDI INN......
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EIN...
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT S...
- "ÞREYTTUR FRASI"..............
- Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 177
- Sl. sólarhring: 216
- Sl. viku: 1471
- Frá upphafi: 1896835
Annað
- Innlit í dag: 101
- Innlit sl. viku: 901
- Gestir í dag: 92
- IP-tölur í dag: 89
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar