Föstudagsgrín

Hann Guðmundur var með samviskubit. Alveg sama hvað hann reyndi, hann bara gat ekki gleymt þessu. Hugsanir um spillt siðgæði og brot á læknareglum voru að kæfa hann.En einstöku sinnum heyrði hann rödd í huga sér segja: "Guðmundur, ekki hafa áhyggjur af þessu. Þú ert örugglega ekki fyrsti læknirinn sem sefur hjá einum af sjúklingum þínum, og örugglega ekki sá síðasti.  "En svo heyrðist önnur rödd innra með honum, aðeins háværari:  "En Guðmundur, þú ert dýralæknir"!


Bloggfærslur 26. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband