27.2.2020 | 22:58
FARIÐ YFIR "STRIKIÐ" HJÁ RÚV Í KASTLJÓSINU Í KVÖLD........
Nú verður settur útvarpsstjóri að taka hann Einar "Á TEPPIÐ", eftir glórulausa framkomu hans í "KASTLJÓSINU" í kvöld. Það var nokkuð augljóst að Inga Sæland var ekkert ofarlega á vinsældalistanum hjá honum. En hans persónulegu skoðanir eiga EKKI að ráða þáttagerðinni hjá honum eins og raunin var með þennan þátt. Ekki nóg með að hann sýndi henni hroka og dónaskap, heldur reyndi hann að niðurlægja hana en Inga Sæland er þekkt fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið og á auðvelt með að svara fyrir sig og lætur ekki hrokafulla uppskafninga segja sér hvernig eigi að sitja og standa. Þessi Kastljósþáttur verður Einari og RÚV til ævarandi skammar og spurning hvort núverandi settur útvarpsstjóri eða nýr útvarpsstjóri taki á þessu máli og láti Einar biðja Ingu Sæland afsökunar á framkomunni í þessum þætti og að grípa til viðeigandi aðgerða í það minnsta verða þáttastjórnendur að kunna almenna kurteisi og gera sér grein fyrir að eitt er starfið og annað gildir um persónulegar skoðanir..........
Bloggfærslur 27. febrúar 2020
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
- REGLUR UM KLÆÐABURÐ Á VINNUSTAÐ - MENN EIGA BARA AÐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIÐ" HJÁ BAND...
- HÚN ÞARF NÚ AÐ FARA AÐ ENDURSKOÐA "FORGANGSRÖÐUNINA" HJÁ SÉR....
- ÖRLÖG HVALSINS ERU LÖNGU RÁÐIN...........
- HVAÐA "LYGI" KEMUR NÆST FRÁ ÞESSU "SKATTAÓÐA" BAKBORÐSSLA...
- ÞJÓÐHÁTÍÐ Í SKUGGA LANDRÁÐA - OG ALLTAF EYKST ÞÖRFIN FYRIR ST...
- VÆRI EKKI RÁÐ AÐ UTANRÍKISRÁÐHERRA HEFÐI SAMRÁÐ VIÐ ÞINGIÐ OG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 225
- Sl. sólarhring: 254
- Sl. viku: 1295
- Frá upphafi: 1894150
Annað
- Innlit í dag: 134
- Innlit sl. viku: 778
- Gestir í dag: 121
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar