MEÐ ÖÐRUM ORÐUM ÞESSIR 700 SEM SVÖRUÐU KÖNNUNINNI TÚLKA VILJA ALLRAR ÞJÓÐARINNAR

Þvílíkt og annað eins BULL hef ég sjaldan vitað.  Manni dettur helst í hug að það hafi verið haft samband við ALLA þekkta kjósendur LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR, en það er nokkuð ljóst að ekki hefur náðst í þá alla en eins og sést á fjölda svarenda í könnuninni þá var meirihlutinn til staðar og eðli málsins samkvæmt fékkst "ásættanleg" niðurstaða. En prófessor sagði eitt sinn við okkur nemendur sína "Það er ekkert að marka skoðanakannanir því fólk lýgur". Skyldi eitthvað vera að marka þessa?  Svo er eitt GRUNDVALLARATRIÐI sem, hefur gleymst að taka með í reikninginn,  Íslendingar kjósa EKKI forseta Bandaríkjanna.......


mbl.is 96% Íslendinga vilja Biden sem forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband