ENN SÝNIR ESB SITT RÉTTA ANDLIT - EN ÞAÐ BERAST ENGAR FRÉTTIR FRÁ ÍSLENSKUM FJÖLMIÐLUM UM MÁLIÐ

Til þess að fá einhverjar fréttir þarf að fara að skoða erlenda fjölmiðla. ESB fjölmiðlarnir eins og til dæmis Fréttablaðið, Hringbraut, Stöð2 og RÚV fjalla ekkert um málið, ég sá frétt um þetta á útvarpi Sögu en annars er ekki stafur um þetta mikilvæga mál.  En best að koma sér að kjarna málsins: MÁLIÐ ER ÞAÐ AÐ ESB SAMNINGANEFNDIN HEFUR TILKYNNT BRETUM ÞAÐ AÐ EF ESB RÍKIN FÁI EKKI AÐ VEIÐA EINS OG UNDANFARIN ÁR Í BRESKRI LÖGSÖGU, 55% AF ÚTGEFNUM KVÓTA, VERÐI EKKI GERÐUR NEINN ÚTGÖNGUSAMNINGUR VIÐ BRETA HELDUR VERÐI SETTAR VIÐSKIPTAÞVINGANIR Á LANDIÐ.  Þetta sýnir að ESB hefur ekki enn gefist upp við það að leggja stein í götu Breta til að koma í veg fyrir útgöngu þeirra.  Hefðum við Íslendingar verið svo ólánssamir að ganga í ESB hérna um árið, hvernig halda menn að okkur hefði gengið að verja fiskimiðin fyrir ESB, miðað við hvernig gengur hjá Bretum?????  Og er ekki tími til kominn að menn fari að hugsa út í það að ALLAR ákvarðanir innan ESB, ERU TEKNAR AF FÓLKI SEM ENGINN KAUS TIL STARFANS.  HVAR ER LÝÐRÆÐIÐ INNAN ESB?????  Að lokum skulum við skoða samantekt um tengsl ESB og Nasista, sem er unnin upp úr nokkrum bókum en þar kemur margt ansi merkilegt fram...........


Bloggfærslur 16. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband