ELDRI BORGARAR OG ÖRYRKJAR VIRÐAST EKKI "ÞURFA" AÐ KVARTA YFIR KJÖRUM SÍNUM.

Í það minnsta kom það í ljós í forsetakosningunum síðasta laugardag, að þeir kusu ÞVERT GEGN HAGSMUNUM SÍNUM.   Þetta sýnir eiginlega að þessir tveir hópar, hljóta bara að hafa það alveg ágætt og vera bara sæmilega ánægðir með kjör sín, í það minnsta kusu þeir yfir sig óbreytt ástand og jafnvel meiri skerðingar...........


Bloggfærslur 29. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband