25.8.2020 | 20:58
Í HVERJU LIGGUR VERÐMUNURINN?????????
Batteríið í símanum hjá mér var orðið lélegt og ég sá fram á að ég yrði að endurnýja það, svo ég fór að kanna hvað það kostaði. Að sjálfsögðu athugaði ég með verðið hér á landi, því það er jú alltaf verið að tala um að það eigi að kaupa hlutina hér á landi og standa við bakið á "okkar fólki" og koma þannig í veg fyrir of mikið gjaldeyrisútflæði. En ég verð að viðurkenna að mér fannst nú verðin á þessu batteríi nokkuð há hér á landi og það sem var enn merkilegra var að verðið var alls staðar nokkuð svipað þó að einhverjir hundrað kallar væru sem munaði eða frá 18.300 kr. til tæplega 19.000 kr.. Þá fór ég á "internetið" og endaði á því að kaupa orginal batterí í símann á 3.991 kr. hingað komið, síðan greiddi ég 3.003 kr. í toll og virðisaukaskatt SAMTALS 6.994 kr. Þarna er MINNSTI munurinn á að kaupa þetta batterí hér á landi eða erlendis 11.306 kr. en MESTI munur er 12,006 kr.. Ég segi alveg eins og er að ég er ekki það efnaður að ég geti staðið í því að STYRKJA svona okur og ég vona bara að sem flestir sjái ástæðu til þess að gera versamanburð á hlutum áður en er keypt og að kaupmenn hér á landi geri sér grein fyrir því að einhvers staðar liggja mörkin og landinn lætur ekki endalaust OKRA á sér......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Og svo er náttúrulega spurningin hvort "listi" sem á upptök sín á Kýpur hafi svo mikla þýðingu fyrir Ísland, svona almennt, kannski hefur þessi "listi" einhverja þýðingu fyrir Samherja og aðra sem eru með "skúffufyrirtæki" á eyjunni.......
![]() |
Ísland úr A-flokki í B-flokk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 25. ágúst 2020
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERT STEFNIR NATÓ EIGINLEGA????????
- ATHUGASEMDIR VIÐ SKRIF ÁGÚSTAR ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR.....
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 108
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 1618
- Frá upphafi: 1907573
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 923
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar