1.10.2021 | 10:51
TIL HVERS ERUM VIÐ EIGINLEGA AÐ KJÓSA????????
Ef ekkert er farið eftir því sem fram kemur í kosningum. Sem dæmi um þetta má nefna að það kom nokkuð skýrt fram í kosningunum að landsmenn HÖFNUÐU því að VG kæmi að ríkisstjórn landsins. Ég á frekar erfitt með að skilja það að sá flokkur sem MESTU TAPAR í kosningunum skuli fá Forsætisráðuneytið, þetta er alveg það sama og ef tvö fótboltalið spila til úrslita um bikar, AÐ LIÐIÐ SEM TAPAÐI LEIKNUM FENGI BIKARINN MEÐ SÉR HEIM, ÞAÐ SAMA GERIST VERÐI KATA LITLA FORSÆTISRÁÐHERRA. Það var mikið talað um það að VG tapaði ÞREMUR mönnum, en svo koma ein hverjir "spekingar" fram og segja að í rauninni hafi VG bara TAPAÐ EINUM MANNI. Hvernig í ósköpunum getur nokkur maður komist að svona vitlausri niðurstöðu? JÚ ÞESSIR SPEKINGAR" SEGJA AÐ VG HAFI TAPAÐ TVEIMUR MÖNNUM (RÓSU OG ANDRÉSI INGA) Á KJÖRTÍMABILINU. EN MÁLIÐ ER AÐ VG FÉKK ÞREMUR MÖNNUM MEIRA Í SÍÐUSTU KOSNINGUM TIL ALÞINGIS HELDUR EN NÚNA OG ÞAÐ ER ÞAÐ SEM TELUR........
![]() |
Ný ríkisstjórn að teiknast upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. október 2021
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 119
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 1549
- Frá upphafi: 1906741
Annað
- Innlit í dag: 73
- Innlit sl. viku: 907
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 65
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar