Óskaplega á þetta fólk, sem er í viðræðum um nýja ríkisstjórn, erfitt með að lesa í skilaboðin sem kjósendur voru að senda í síðustu kosningum. Eru þau bara ekki að segja okkur það nú eru kosningarnar að baki og þá þurfi þau ekkert að fara að vilja kjósenda nema það henti þeim. Við skulum byrja á því að ítreka það að hvert kjörtímabil er FJÖGUR ÁR og að hverju kjörtímabili loknu fara fram kosningar til Alþingis og þar eru kosnir 63 þingmenn, sem eiga að sitja þar NÆSTU FJÖGUR ÁRIN (næsta kjörtímabil) OG ÞAR MEÐ LÝKUR SÍÐASTA KJÖRTÍMABILI OG ÞAR MEÐ BER SÍÐUSTU RÍKISSTJÓRN AÐ BIÐJAST LAUSNAR OG FORSETI Á AÐ FELA EINSTAKA FLOKKSFORMÖNNUM AÐ MYNDA NÝJA RÍKISSTJÓRN. Var það ekki Munchausen greifi, sem reið út í kviksyndi og að eigin sögn reif hann sig og hestinn upp úr kviksyndinu með því að TOGA Í HÁRIÐ Á SÉR og dró þannig sig og hestinn úr kviksyndinu. SAMA MÁ SEGJA AÐ KATA LITLA HAFI GERT Í KASTLJÓSINU Í GÆRKVÖLDI. Vissulega er hægt að halda því fram að ríkisstjórnin hafi haldið velli í kosningunum laugardaginn 25 september en þegar nánar er farið yfir úrslit kosninganna kemur ýmislegt í ljós, sem flækir niðurstöðuna nokkuð mikið. Ef við notum hugtök úr fótboltanum þá er niðurstaðan þessi: Sjálfstæðisflokkurinn hélt naumlega þingmannafjölda sínum en tapaði örlitlu fylgi og má því segja að Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið að sjá GULA SPJALDIÐ. Framsóknarflokkurinn varð svo SIGURVEGARI kosninganna BÆTTI VIÐ SIG heilum fimm þingmönnum og bætti hressilega við fylgi sitt. En þá er komið að VG, flokkurinn SKÍTTAPAÐI fjórðungi af fylgi sínu og heilum þremur þingmönnum og er með góðu móti hægt að segja að kjósendum hafi sent VG og Kötu litlu RAUÐA SPJALDIÐ. ÞVÍ ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ FRAMSÓKN OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR HAFI FENGIÐ HEIMILD TIL AÐ MYNDA RÍKISSTJÓRN ÁSAMT FLOKKI FÓLKSINS, SEM VARÐ ANNAR SIGURVEGARI KOSNINGANNA Á EFTIR FRAMSÓKN. ÞETTA SEGIR OKKUR AÐ BÆÐI FORSETI LÝÐVELDISINS OG FORSÆTISRÁÐHERRA ÆTTU AÐ SKOÐA ÚRSLIT KOSNINGANNA AÐEINS NÁNAR OG AÐ FARA EFTIR STJÓRNARSKRÁ LANDSINS....
![]() |
Stjórnarmyndun heldur áfram enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. október 2021
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ BREYTTIST???
- VÆRI EKKI ÞJÓÐRÁÐ AÐ SETJA SVONA LAGAÐ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSU???
- VESTMANNAEYJAFERÐ 12. O7. 2025. OG FLEIRA......
- VÆRI EKKI FREKAR ÁSTÆÐA TIL AÐ FJALLA UM STÖÐU SVISS Á HEIMSM...
- HVAÐA "BLEKKINGARLEIKUR" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS ...
- ER HÚN AÐ REYNA AÐ DRAGA ATHYGLINA FRÁ HVERSU "SKESSURNAR" ...
- ÞAÐ VÆRI SVO SEM Í LAGI MEÐ VERÐTRYGGINGUNA EF HÚN VÆRI RÉTT ...
- HVAR ER ÖRYGGI ÍSLANDS BEST BORGIÐ????????
- ÞAÐ ER EKKI ÖLL VITLEYSAN EINS............
- Í HVAÐA "VERÖLD" ERU MENN EIGINLEGA STADDIR???????
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"..............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 120
- Sl. sólarhring: 193
- Sl. viku: 1550
- Frá upphafi: 1906742
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 908
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 66
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar