ÞAÐ VAR BAR EITT LIÐ Á VELLINUM - ÞESSUM LEIK VILJA UNITED MENN ÖRUGGLEGA GLEYMA SEM ALLRA FYRST....

Það stóð ekki steinn yfir steini í leik United manna.  Maður hefði nú haldið að þeir myndu allavega reyna að spila þokkalega í þessum leik.  En alveg frá fyrstu mínútu var ekki að sjá einn einasta áhuga hjá þeim til að gera nokkurn skapaðan hlut og það var ekki að sjá að það væri nema eitt lið inni á vellinum og það var Liverpool.  United menn voru eins og uppvakningar (kannski hafa þeir haldi að þetta væri lokaæfingin fyrir hrekkjavökuna), eini maðurinn sem eitthvað hreyfði sig í þessum leik hjá United, var markmaðurinn en hann hafði jú nóg að gera við að hirða boltann úr markinu.............


mbl.is United niðurlægðir af erkifjendunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. október 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband